…ég verð að segja að ég er óvenju snemma í því í ár! Í hverju spyrjið þið? Jólastuðinu og almennnri uppsetningu jóla. Að vísu er það vegna þess að það var verið að mynda hérna heima, en engu síður er…
…og rétt eins og í fyrra (sjá hér). Þá langar mig að sýna ykkur nokkrar hugmyndir sem snerta kertin og servétturnar sem við notum á þessum árstíma, og þar sem að þetta er tíminn sem að ég er með kerti næstum alls…
…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂 En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu. En þið njótið þá góðs af, og ég næ…
…í fyrra fékk ég mér bastkörfuna hjá Rúmfó, eins og næstum allir hinir 🙂 Sjá hér – smella. Enda er þetta stórfalleg lausn til þess að fela jólatrésfætur, sem eru almennt fremur ljótir og leiðir. En núna langaði mig að…
…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…
…ég ákvað að sýna ykkur – skref fyrir skref – eina litla jólaskreytingu. Þið hafið svo mikið verið að spyrja mig út hvar ég fæ hlutina í þetta, og hvað ég sé að nota – þannig að mér fannst þetta…
…verður að veruleika þann 15.nóvember kl 20! Ég er ekkert smávegis spennt fyrir þessu, því að nóg hefur verið beðið um þetta og mér finnst alveg yndislegt að geta orðið við bón ykkar! Ekki ætla ég að vera ein á…
…en ég datt þarna inn um daginn og gat ekki annað en dáðst að því hvað allt var skipulagt og fallega raðað. Mæli með að þið kíkið þarna við, enda fullt af jólaskrauti frá ýmsum tímabilum… …eitt af því sem…
…enda er einmitt rétti tíminn til þess að hugsa um þá og föndra núna. Hér koma fimm fallegir og svona “natur” hurðakransar frá dásemdar síðunni/tímaritinu Isabellas… Yndislega fallegur þessi! Ótrúlega gaman að sjá horensíurnar í krönsunum, og svo má greina…