Góðar gjafir…

…ok, tölum saman í alvörunni.  Ef það er eitthvað, sem mér finnst almennt einkenna tal flestra fyrir jólin, er það að fólk segir “okkur vantar ekki neitt” – eða “við eigum allt”.  Það sama á við þegar maður spyrst fyrir…

Notalegt um jólin…

…vááá, það var að koma út nýr bæklingur á netinu frá Rúmfó, sem ber titilinn Notalegt um jólin.  Hann er svo flottur að ég bara varð að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhaldsmyndum, en svo þurfið þið bara að…

Örlítið kransa DIY…

…ég er ekkert rosalega vel að mér í svona landbúnaðarmálum, eða hvað maður ætti að kalla það, en er ekki alltaf sagt að þegar ein kýrin pissar þá pissa þær allar? En eins og “allir” hafa tekið eftir, þá eru…

Af hinu og þessu frá USA…

…ég er að hugsa um að byrja þetta á öfugum enda, og sýna ykkur fyrst smávegis sem ég verslaði í Boston.  Svona áður en ég sýni ykkur frá Boston.  Þetta er ekki tæmandi listi, en ég verslaði ekkert mjög mikið…

Aðventan í Rúmfó…

…en ég fór núna í vikunni og setti upp jólaborð á Bíldshöfðanum, og svo smá jólahorn á Smáratorginu. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Það er…

Aðventukransar…

…eða aðventuskreytingar!  Ég hef nú gert ansi hreint marga í gegnum tíðina, og hérna ætla ég að týna nokkra þeirra saman í einn póst – þannig að þið getið skoðað og kannski fengið eina eða tvær sniðugar hugmyndir… 2018

Náttúrulegt jólainnlit…

…ég gat bara ekki staðist að deila þessu með ykkur. Hún Camilla Krogh er búin að jólaskreyta heimilið strax í nóvember (skil ekkert í svona fólki 🙂 ).  En hún finnur samt alltaf eitthvað aðeins meira, og er að bæta…

Aðventudagatal – DIY…

…ég rakst á svo ótrúlega einfalt, en svo fallegt aðventudagatal á netinu.  Þetta er eitthvað sem allir ættu að geta gert, og líka sniðið auðveldlega að eigin smekk…  …í þetta þarf einfaldlega 24 kassa í þeim stærðum sem henta fyrir…