…um daginn tók ég þátt í skreytingarkvöldi Blómavals í annað sinn (sjá hér – smella)… …ég ákvað því að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók þarna um kvöldið. Ég var t.d. sérlega skotin í þessum hérna trjám, þau…
…ég er búin að vera að leita að gjöf um nokkurn tíma handa vinkonu minni. Þannig er mál með vexti að ég á svo yndislega vinkonu, sem hefur verið að gera svo frábæra hluti og ég er svo ótrúlega stolt…
…er mættur hér galvaskur að vanda! Þetta er orðin hefð hérna á blogginu og alltaf vel tekið, þannig að ég held bara áfram ótrauð. Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír,…
…ég var fyrir löngu búin að sýna ykkur hillurnar sem eru hérna á ganginum hjá okkur, þessar löngu eru frá Tekk (smella hér) og svo bættum við minni hillum frá Rúmfó við hliðina (sjá hér – smella). Ef þið eruð…
…um daginn birtist smá “viðtal” við mig í Fókus sem fylgir með DV. Þið getið líka skoðað þetta með því að smella hér… …en ég tók svo mikið af myndum að ég ákvað að deila þeim með ykkur hérna líka.…
…og þá á ég við í fleirtölu! Maður fer ekki bara einu sinni í Target. Neineinei, þetta er svona einu sinni smakkað-þú getur ekki hætt-dæmi. Það er nefnilega næstum ólöglegt hversu skemmtilegt mér finnst að heimsækja þessar búðir! Þessi fannst…
…það voru sérlega kátar vinkonur sem lögðu af stað í leiðangur þann 22.nóvember síðastliðinn! Búnar að bíða í heilt ár, frá seinustu ferð (Glasgow 2017) og hálft ár frá því bókað var. Haldið var til Boston og það á sjálfan…
……mér finnst vera orðið svo langt síðan ég jólaskreytti. Sem það og er! En það olli t.d. mikilli kæti á snappinu þegar ég sýndi að ég ætti kassa í skúrnum, merktan bömbum… …eins var mikið helgið þegar að skógurinn minn…
…í gær var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, sem segir okkur það að við erum hreinlega hálfnuð til jóla. Það sem þessi tími líður hratt… …það er misjafnt hvað er haft fyrir stafni á meðan er “beðið” eftir jólunum……