…ég verð að segja að ég er að sigla full af eldmóð inn í nýtt ár, og það er góð tilfinning. Í fyrradag þá flutti ég fyrirlestur um sjálfa mig, bloggið, hvernig ég hanna herbergi og hvernig ég geri moodboard.…
…í samstarfi við Smáralind var ég fengin til þess að taka yfir Instastory hjá þeim í gær – sjá hér! Ég tók svo mikið af myndum að mér fannst kjörið að deila þeim hingað inn líka. Fyrsta stopp – Líf…
…er heitið á bókinni hennar Joanna Gaines sem kom út núna í nóvember. Ég var búin að panta mér hana í forsölu á Amazon, og hún átti að koma til landsins 27.nóvember síðastliðin. Ég var sjálf úti í USA í…
…nokkrar myndir frá ofureinföldu matarborði okkar þann 1.janúar. Bara við fjögur og Molinn á hliðarlínunni… …ég setti hvítann dúk á borðið og renninginn fann ég síðan á 45kr í Rúmfó í Skeifunni! …síðan tók ég bara kertastjakana af arninum og…
…vertu velkomið! Nýtt ár, ný byrjun – ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að mér þykir erfitt að bíða fram á þrettándann með að taka niður jólaskrautið. Þetta er svolítið eins og eftir mikla átveislu (sem þetta…
…það er alveg magnað hvað þessi tími líður alltaf hratt. Enn eitt árið er liðið í aldanna skaut, og aldrei það kemur til baka. Eins og ávalt þá er ég ansi meyr, bæði þegar ég horfi yfir árið og horfi…
…ég ákvað að prufa að gera aðeins öðruvísi póst. Venjulega þá geri ég jólaborð, og svo breyti ég alveg öllu fyrir næsta jólaborð, eða áramótaborðið. En ég veit að það eru ekki allir sem eru svona skreytibreytiglaðir eins og ég,…
…dásemdar jólin! Í fyrsta sinn tók ég mér bara frí frá tölvu yfir jóladagana, naut þess að borða, sofa og vera með fjölskyldunni ♥ …enda eru jólin svolítið bara svoleiðis, að vera og njóta – ekki satt? …í vikunni fyrir jól…
…á fimmtudaginn “datt” ég í örskamma stund inn í Rúmfó á Bíldshöfða, og smellti af nokkrum myndum sem ég setti á snappið. Það voru svo margir sem tóku skjáskot að ég ákvað að setja þetta í smápóst fyrir ykkur í…