Tag: Umfjöllun

Innlit í Hús fiðrildanna…

…og það er sko bara eins blúndudraumur í nammidós! Hús Fiðrildanna er búð/upplifun sem að enginn má láta fram hjá sér fara, þetta er bara eins og annar heimur 🙂 Búðin er í heimahúsi, staðsett á Hörpugötu 10 í Skerjafirðinum, og af…

Pop Up partý…

…og vúhúúú hver fílar ekki gott partý, svona korter í helgi? Koddu í partý (allar upplýsingar hér!) …að vísu verð ég að byrja á að syrgja það að rýmingarsala eigi sér stað núna í Púkó & Smart, því að það…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…og jeminn eini! Setið ykkur í startholur, þið ættuð kannski að frysta Visakortin og draga djúpt andann… …því að hér er víst meira en nóg til þess að æra óstöðuga – og þegar það kemur að svona dúllerí-i þá er…

Innlit í Föndru…

…er mál málanna í dag. Föndra – heimasíða Föndra – Facebook Ég varð nú bara að deila með ykkur myndum og hugmyndum úr þessari fallegu búð, um leið og ég segi ykkur frá því að þar verður SkreytumHús-kvöld núna næsta…

Viðtal og myndir frá Mbl.is…

Viðtal og myndir frá Mbl.is Byrj­ar að skreyta um leið og kóln­ar í veðri Myndir – mbl.is: Þórður Arn­ar Þórðar­son Soffía Dögg Garðars­dótt­ir er blóma­skreyt­ir að mennt. Soffía, sem held­ur úti heimasíðunni Skreyt­um Hús, er mik­ill fag­ur­keri og hef­ur áhuga á öllu…

Apartment Therapy…

…hefur birt hitt og þetta héðan heiman frá mér núna á árinu. Allt sem er feitletrað eru hlekkir sem hægt er að smella á! Í ársuppgjörinu þeirra, Best of 2014, er gaman að sjá að mikið af því sem ég…

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…