Tag: Jól

Innlit í Rúmfó…

…ég var aðeins að “jólast” niðri í Rúmfó á Smáratorgi. Setti upp jólatré og nokkrar skreytingar og fannst bara kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum. Svona af því að það er föstudagur… …ég byrjaði á að endurtaka gamalt og…

Hátíð nálgast…

…þar sem við erum nú bara rétta viku frá fyrsta í aðventu, þá finnst mér ekki úr vegi að sýna ykkur smá svona jóla/aðventu/hátíðarborð. Það er líka alltaf gaman að leggja fallega á borð og þá verður bara svo mikil…

Uppáhalds jóló úr Rúmfó…

…en mér fannst ekki úr vegi að týna það aðeins saman það sem mér þykir fallegast um þessar mundir. Athugið líka að þessi listi er alls ekki tæmandi, en hann er áberandi hvítur og með trjám og stjörnum og öllu…

Innlit í Byko…

…en á morgun er einmitt Blár fimmtudagur í Byko, sem þýðir að það eru svaka afslættir og tilboð í gangi. Ég tók smá rölt um jólin hjá þeim og smellti af myndum af ýmsu sem var að heilla ykkar konu.…

Aðventu DIY…

…svona rétt til þess að hita upp SkreytumHús-jólakvöldið í Rúmfó á Akureyri, þá ákvað ég að gera örlitla skreytingu fyrir ykkur! Svo auðvelt fyrir hvern sem er að gera sína útgáfu af þessu en allt efnið fæst í Rúmfó. Hér…

Jólainnlit í Höllina…

…er það ekki upplagt bara. Það var jólakvöldið hérna í höfuðborginni á miðvikudaginn, og í kvöld – þá er jólakvöld hjá Húsgagnahöllinni á Akureyri. Innlit hér er reyndar á Bíldshöfða, en sömu vörurnar eiga að fást á báðum stöðum, njótið…

Jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

…er haldið í kvöld, miðvikudaginn 6.nóv á milli kl 19-22.Þessi kvöld hafa verið mjög vinsæl, enda eru höllin komin í jólabúning og við vitum öll hversu fallega skreytt hún er alltaf. Það er svo mikill innblástur að taka göngutúr þarna…

Á morgun…

…er loks komið að SkreytumHús-jólakvöldinu í Rúmfó. Eins og venjulega tók ég vörur með mér heim og stillti þeim upp hérna, til þess að gefa ykkur smá forsmekk af því sem þið komið til með að sjá annað kvöld. Smellið…

Þá er komið að því…

…næstkomandi fimmtudag – kl. 20-22 – verður haldið SkreytumHús-kvöld í Rúmfatalagernum á Smáratorgi. Hann Ívar “minn” er nefnilega verslunarstjóri þar, og ég bara gæti ekki haldið þetta ótrúlega skemmtilega kvöld án hans stuðnings og hvatningar. Þannig að við ætlum að…

Kveikjum ljós…

…og tökum smá forskot á tímann sem er í vændum er og kenndur er við jól, eða bara er jól sko! Ég elska þennan árstíma! Þetta er uppáhalds tíminn minn – og allt árið um kring hugsa ég um hvernig…