…ég fæ alltaf svo mikið af skilaboðum, sérstaklega frá þeim sem búa utan höfuðborgarsvæðisins, um það hversu gaman þær hafa af að sjá í búðir. Mér datt því í hug að gera líka innlit í Húsasmiðjuna, sýna ykkur baðherbergisinnréttingar og…
…ok, allir vilja eiga kózý svefnherbergi, það er bara bráðnauðsynlegt! Ég setti saman í moodboard herbergi sem var að virka mjög huggó með vörum úr Rúmfó……nú síðan fór ég bara upp í Rúmfó á Bíldshöfða og setti herbergið upp þar. …
…nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu…
…enda er Þorláksmessa mætt á svæðið. Hér koma nokkrar myndir sem ég hef verið að sýna undanfarið, og kannski fáið þið hugmynd fyrir seinustu gjöfina. Eða bara eitthvað auka handa ykkur sjálfum. Ég átti leið um Húsasmiðjuna og þar sá…
…svona á hlaupum fór ég upp í Bíldshöfða núna um daginn og smellti af nokkrum myndum. Ég deildi þeim með ykkur á snappinu og held að það væri ekki úr vegi að setja þær hér inn líka! Athugið að allt…
…undanfarin ár hef ég alltaf gert innpökkunarpóst og það er víst ekki seinna vænna en að drífa í svoleiðis fyrir ykkur. Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír, skraut og efni…
…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…
…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið. En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…
…það er svo ótrúlega mikið til af fallegum hlutum og stílum, svo er bara að finna það sem hentar þér best og talar til þín! Hver er uppáhaldið þitt? ♥ All photos via Isabellas
…inni í eldhúsi er ég með nokkrar glerkrukkur. Eða var með nokkrar glerkrukkur. Auðvitað er ég búin að færa þetta núna, get aldrei verið til friðs nema í ca 7 mínútur á góðum degi. Síðan var ég með eina ljósaseríu,…