Tag: Fjölskyldan

2. desember…

…í dag! Gærdagurinn var svo sannarlega ekki eins “brjálaður” veðurlega séð og spáð var. En hins vegar, var það sem ég kunni að meta við hann, var sú staðreynd að allt hljóðnaði svoldið.  Það voru færri á ferli úti, hér…

Herre Gud…

…og allt það! Við eigum ýmsar skemmtilegar venjur innan fjölskyldunnar.  Ein þeirra varð til fyrir 5 árum, þegar að elsta systir mín bauð í fyrsta sinn í Halloween-partý.  Það hafði aldrei verið haldið áður og þetta fannst okkur ferlega skemmtilegt,…

Furðufuglar…

…bættust við famelíuna núna á dögunum!  Eins og við mættum við því 😉 Við fórum sem sé eina helgina niður í Handverkshús og vorum eitthvað að skoða og brasa… ..enda korter í jól, og allir komnir í gírinn… …þessi litli…

Í sumar…

…fórum við, sem endranær, upp á Akranes í dagsferð. Þetta er eitthvað sem að allir í famelíunni hafa gaman að.  Ég fer á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar (sjá hér), og krökkunum finnst það skemmtilegt líka. Við förum í fjöruna, og fáum okkur…

Stykkishólmur III…

…og best að ljúka þessari trílógíu. Seinasta pósti lauk þegar krakkar og kall búin í sundi (friðurinn úti haha) og við nutum þess að vera saman! …enda er einstaklega fagurt um að líta þarna… …og enn eru það blessuð húsin sem…

Hitt & þetta…

…á föstudegi – svona til þess að fagna reglu og rútínu 🙂 Talandi um reglu og rútínur, þá þurfti að fara yfir skóladót og merkja það – venjulega hef ég skrifað nafnið og bekkinn á miða og límt á.  En…

Stykkishólmur I…

…við reynum að ferðast um landið okkar fallega á hverju sumri.  Þrátt fyrir að margir staðir séu endalaust fallegir þá eru þrír bæjir sem að standa upp úr í mínum huga: Akureyri er alltaf uppáhalds, Seyðisfjörður heillaði alveg svakalega hérna…

Yndisleg heimsókn…

…því þegar sumrinu er eytt hér heima er oftar en ekki farið í dagsferðir. Við fórum í eina slíka í júlí og féllum alveg í stafi yfir geitum! Best að útskýra betur… Við heimsóttum sem sé Geitfjársetrið (sjá hér á Facebook)…

Til minnis…

…fyrir mig – en vonandi til skemmtunnar fyrir ykkur! Litli maðurinn, sem átti afmæli í seinasta pósti, er einstaklega snjall til svars stundum og fljótur til.  Hann er líka skemmtileg blanda af mýkt og gauralátum. Til að mynda, daginn sem…

5 ára afmælið – sumar og sól…

…loksins kom að því, að litla sumarbarnið mitt fengi afmælisveislu á sjálfan afmælisdaginn.  Það er nú einu sinni þannig að við sumarbörnin erum vön því að halda upp á afmælin á öðrum tíma en á afmælisdaginn, sér í lagi við…