Tag: DIY

A4 jólaáskorunin 2016 – samantekt…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Desember stimplaður inn – DIY…

… þá er desember genginn í garð og því er ekki að neita að aðeins 24 dagar eru til jóla.  Mér fannst því kjörið að sýna lítið DIY/föndur, sem er auðvelt að gera með krökkunum, eða bara einn með sjálfum…

A4 – jólaáskorun 2016…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Hátíðarkerti – DIY…

…ég var að útbúa nokkur kerti fyrir kvöldið mitt seinasta fimmtudag hjá A4. Eitt þeirra var þetta hérna fremra kerti, sem er með mynd af gömlu íslensku jólakorti… …en hitt kertið – það hitti afskaplega vel í mark hjá sjálfri…

DIY – Hjörtu og stjörnur…

…og hefst þá formlega “vertíðin” – enda ekki seinna vænna fyrir okkur sem viljum fá að DIY-ast, dúllast og almennt krútta yfir oss á jólum 🙂 Fyrir ykkur sem eruð að spá, þá stendur sko DIY í þessu tilfelli fyrir…

Bekkur – DIY…

…úfff hvað ég var að finna sniðugt DIY á netinu.  Þetta kemur frá Love Grows Wild-blogginu og er pjúra snilld. Með því flottara sem ég hef séð – bekkur sem minnir á gamla kirkjubekki… …það sem meira er, bekkur gerður úr…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Skál – DIY…

…og þetta verkefni hefur verið sýnt áður – en svei mér þá, mér fannst það alveg eiga það skilið að sjást aftur 🙂 Ég átti hérna Ikea Stockholm-skálina, eins og svo margir, margir aðrir, en var bara hætt að nota…

Hitt og þetta…

…í gauraherberginu að þessu sinni! Eitt af uppáhaldinu mínu, sem gerðist alveg óvart, voru þessi ský sem ég bætti við á veggina. Ég var að gera stelpuherbergið hjá litlu frænkunni minni og átti afgang og skellti þessu upp – finnst…