…í þau skipti sem við höfum farið með krakkana erlendis í vetrarfríinu, þá höfum við alltaf náð alveg ótrúlega skemmtilegum ferðum og miklum gæðastundum. London hefur tvisvar orðið fyrir valinu og þá höfum við reynt að fara á söngleiki og…
…jæja smávegis meikóver á herbergi fermingarbarnsins. Skil ekkert hvaðan drengurinn hefur þetta, en hann er búinn að vera alveg friðlaus um að breyta til í nokkra mánuði. Seinast þegar við breyttum, þá var staðan svona – reyndar bara fínt sko.…
…þá er komið að seinni fermingunni hjá famelíunni. Þar sem sonurinn hefur ákveðið að láta ferma sig í mars næstkomandi. Dóttirin fermdist 2020, á því mikla Covid-ári og þá varð ekkert úr eiginlegri veislu. Við vorum með lítið kaffi hérna…
…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Í þetta sinn er það dásamlega leikkonan Sofia Vergara sem er að sýna frá paradísinni sinni í Kaliforníu…
…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…
…ég elska að taka rúntinn um Húsgagnahöllina því að það er alltaf svo endalaust mikið að skoða. Núna eru til dæmis að koma inn alls konar fallegar nýjar vörur, sem er geggjað – og auk þess er útsala, þannig að það er…
…ég ætlaði að gera útsöluinnlit í JYSK en svo datt ég í þessa líka hörmungarflensu og hef ekki komist út fyrir hússins dyr. En datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr JYSK sem…
…dásamlegt innlit af síðunni Homes to Love frá Ástralíu. En um er að ræða heilsulind í endurgerðu klaustri gefur ferðamönnum aðra mynd af Suður-Afríku. Meiri texti og myndir er að finna á Homes to Love – smella hér! INNGANGUR Á steinþrepunum…
…ákvað að rúlla aðeins yfir útsöluna í Dorma og sýna ykkur eitt og annað sem ég er hrifin af og hef verið að nota undanfarna mánuði, en það er sko af nægu að taka! Smella til að skoða útsölu í…