Tag: Húsgagnahöllin

Svo fallegt…

…eins og þið vitið sem fylgist með á Instagram, þá fór ég með Húsgagnahöllinni á vörusýningu til Frankfurt í febrúar. Við vorum að kaupa inn ótrúlega spennandi vörur fyrir jólin, auk þess sem við skoðuðum alls konar spennandi í leiðinni.…

Kare í Húsgagnahöllinni…

Í vikunni opnaði Húsgagnahöllin alveg hreint stórglæsilegt Kare verslunarrými innan Hallarinnar ❤ svona búð í búð. Skemmtilegir heimar mætast hjá Kare design. Falleg mjúk hönnun í neutral litum og svo litagleði og glamúr með með öðruvísi vörum sem gefa heimilinu…

Samantekt…

…mér datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr Húsgagnahöllinni og Dorma sem ég var að nota í þáttunum, svona þægilegt að hafa allt á einum stað! Fyrsta rýmið var dömuherbergi á Álftanesi!Smella hér…

Útsöluinnlit í Húsgagnahöllina…

…í vikunni fór ég í Höllina með “verkefnalista” frá ykkur, en þið voruð ansi margar sem senduð mér fyrirspurnir um hluti inni á Instagram. Þið getið sé þá heimsókn þar í highligts, en hins vegar tók ég líka fullt af…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…eins og margar ykkar vita, þá er ég alltaf að leita mér að nýjum sófa hérna heim til okkar. Pínu mikið erfiðara að velja fyrir sjálfa sig en að velja fyrir aðra. Hvaða vesen er það?En það er geggjuð útsala…

Alrými í Ljósheimum…

Þáttaröð 5 – 6. þáttur Velkomin í lokaþáttinn af fimmtu þáttaröðinni af Skreytum Hús og ♥♥Þættirnir eru sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild…

Svefnherbergi á Langholtsvegi…

Þáttaröð 5 – 4. þáttur Velkomin í fimmtu þáttaröðina af Skreytum Hús ♥♥ Þættirnir eru sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild sinni á…

Stofa í Hafnarfirði…

Þáttaröð 5 – 3. þáttur! Velkomin í fimmtu þáttaröðina af Skreytum Hús ♥♥ Þættirnir verða sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild sinni á…

Jólakvöld í Höllinni…

…í kvöld verður haldið jólakvöld í Húsgagnahöllinni að Bíldshöfða, frá kl 19-22. Þetta hafa verið einstaklega hátíðleg og skemmtileg kvöld, og ég var svo heppin að vera boðið að verða á staðnum að gera jólaskreytingar. Ég ætla að að sýna…