…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er. Heitin eru sett:“í ár breyti ég um lífstíl”“í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér”eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er kannski…
…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Bíldshöfða og við ætlum að kíkja í hvað leyndist í BBB-pokanum mínum, svona í tilefni af BigBlueBag-dögunum. Eins og þið sjáið kannski þá var þetta allt saman ljóst en þó með…
…ég var búin að sýna ykkur hérna endur fyrir löngu, að sjónvarpsskenkurinn okkar fékk framhaldslíf á forstofuganginum, þar sem hann er notaður sem bekkur. Gott og vel og gaman að því. Vanalega eru nú púðar á honum, en ég tók…
…ég var búin að ganga með smá hugmynd í kollinum sem við langaði að ýta í framkvæmd og lét loks verða að. Til þess að gera þetta þurfti ég að nota 6 stk af Sommsted-speglunum frá Rúmfó, í stærðinni 40x55cm…
…ahhh það var svo kózý um daginn þegar jólasnjórinn kom. Ég naut þess alveg að koma heim að húsinu og sjá það uppljómað í jólaljósum, stjörnur í eldhúsglugganum og hvítur snjór um allt… …enn fremur þegar að þessir hérna tveir…
…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…
…handhægt og þægilegt! Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt…
…með því að sýna forstofuna okkar, jólaforstofuna! …en hún var tæmd, að vanda og við tók smá uppjólun… …fyrst í formi grenilengju og ljósa, og smá krans sem fékk að fylgja með… …og svo auðvitað tilheyrandi jólasokkar og annað slíkt…
…mér finnst alltaf jafn gaman að hressa örlítið upp á rýmin, bara svona rétt sí svona til þess að halda þeim lifandi og ferskum. Ég var komin með netta “leið” á forstofunni og langaði að gefa henni smá svona meikóver,…
…á Bíldshöfða, en ég var að setja upp rými inni í húsgagnadeildinni hjá þeim, og bara verð að deila þessu með ykkur! Ég var ekkert smá ánægð með útkomuna og þá er alltaf extra skemmtilegt að sýna. Ég verð að…