…eins og ég sagði ykkur frá í innlitinu í JYSK á Bíldshöfða (sjá hér) þá eru BBB-dagar fram á mánudag. BBB eru sem sé Big Blue Bag dagar og þá mætir þú með stóra bláa pokann þinn, eða færð poka…
…eins og þið urðuð kannski vör við á fimmtudaginn, þá var ég í aukablaði Fréttablaðsins með páskaborð. Það er nú alltaf gaman þegar maður er beðin um að gera svona og ég fann vorið í borðinu mínu. Smellið hér til…
…eins og ég sagði ykkur frá um daginn, þá kom út nýtt tímarit á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér: Höllin mín –…
…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…
…ákvað að gera smá bland í poka af myndum af páskaborðum liðinna ára – ef þið viljið skoða nánar – þá er bara að smella hér! …og til þess að skoða það nýjasta – smella hér! ps. þætti vænt um…
…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…
…ég lagði á páskaborð núna um daginn. Þar sem ég fæ alltaf endalaust af spurningum um hvar ég kæmi alltaf matinum fyrir 🙂 og þrátt fyrir að hafa sagt ótal sinnum frá því að borðið okkar er óvenjustórt, en það…
…er hér í boði Crate and Barrel. Vá hvað mér finnst þetta allt saman dásamlega fallegt. Þetta er hin fullkomna páskablanda að mínu mati. Pastellitir, smá rustic og bara allt eins og það á að vera! Til þess að skoða…
…er næst á dagskrá! Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ. Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…
…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur. Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð. Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…