Lífið í lit – gjafaleikur!

…um daginn fór ég að taka eftir svo fallegum myndum inni á Instagram sem að gripu athygli mína… Þetta voru litskrúðugar og dásamlegar myndir, eins og t.d. þessi hérna……þessi hér, sjáið bara appelsínutréð í glugganum…
…og enn fleiri er að finna hérna! 
Þetta eru sem sé myndir úr dásamlegri nýrri bók sem var að koma út, sem ber titilinn Lífið í lit.  Bókinn er eftir litasérfræðinginn Dagny Thurmann-Moe og er þýdd af Guðrúnu Láru Pétursdóttur…
Um bókina:
“Hvað eru litir, hvers vegna þörfnumst við þeirra og hvernig notum við þá?
Litir hafa djúpstæð áhrif á okkur mannfólkið. Litir geta veitt öryggi, glatt okkur og róað en einnig valdið streitu og óöryggi. Hvítt er til dæmis notað á veggi flestra stofnana og skóla en rannsóknar hafa sýnt að hvítur litur eykur streitu, dregur úr einbeitingu og veldur höfuðverk.

Í þessari bók ræðst litasérfræðingurinn Dagny Thurmann-Moe til atlögu við sífellt grárri tilveru okkar. Hún sýnir hvernig samfélagið, sem áður var litríkt og örvandi, hefur smám saman orðið litaleysinu að bráð og bendir á leiðir til að græða það lit að nýju.

Dagny fjallar um litafræði og skoðar litanotkun á byggingum og opinberum stofnunum. Einnig kemur hún með dæmi um hvernig hægt er að nota liti inni á heimilinu og í klæðnaði og útskýrir hvers vegna litir eiga alltaf við, óháð stíl og tískustraumum.”

…ég var svo heppin að fá eintak af bókinni í hendurnar og er mikið búin að vera að blaða í henni…
…hún fer yfir alls konar fræði og annað slíkt sem tengist litum…
…auk þess sem hún er full af virkilega fallegum myndum…
…sem fanga augað og maður fyllist alls konar innblæstri…
…dulúðugt svefnherbergi…
…og einnig er farið í það hvernig litir auðga upp á meira en umhverfið, fatnaður er líka tekinn fyrir…
…ein uppáhalds myndin mín í bókinni – sjálf forsíðan…
…en ég var ekki bara svo heppin að fá bók fyrir mig.
Ég fékk einnig eintak til þess að gefa hérna inni!
Gjafaleikur – reglur:
1) Settu nafn í komment hér fyrir neðan og uppáhalds litinn þinn!

2) Bónus karmastig fyrir að deila póstinum inni á Facebook og að fylgja SkreytumHús á Instagram og Lífinu í lit á Instagram.

Leikurinn er í gangi fram til 19.nóv kl 21:00.
Þið getið kíkt á Lífið í lit á Facebook – með því að smella hérna.
Þar sem það geta nú ekki allir unnið eina bók, þá vil ég líka benda á að hún er á tilboði inni á Heimkaup.is – með 20% afslætti og frírri heimsendingu.
Yndisleg bók fyrir fagurkerann sem allt á í jólagjöf ♥
Póstur þessi er ekki kostaður, bókina fékk ég að gjöf!

74 comments for “Lífið í lit – gjafaleikur!

  1. Margrét Helga
    15.11.2017 at 08:14

    Úúúúúú….áhugaverð og falleg bók sem væri skemmtilegt að lesa og vonandi tileinka sér fræðin 🙂

    Minn uppáhaldslitur er blár….allt blátóna grípur augað 🙂

  2. Ingibjörg Sigurðardóttir
    15.11.2017 at 09:14

    Minn uppáhaldslitur er grænn og blár er samt að koma sterkur inn hjá mér. Bókin sýnist mér vera gulls ígildi😊

  3. Heiðdís Björk
    15.11.2017 at 10:22

    Minn uppáhaldslitur myndi vera grænn.

  4. Sigurlaug
    15.11.2017 at 11:17

    Spennandi bók!
    Minn uppáhaldslitur þessa stundina er blár.

  5. Soffía Káradóttir
    15.11.2017 at 11:24

    Já takk 🙂 Væri gaman að gleðja tengadóttur mína sem gæti aldeildis nýtt sér bókina í nýja húsinu 🙂
    Hennar uppáhaldslitur/-ir eru blátóna

  6. Birna Rut Björnsdóttir
    15.11.2017 at 11:39

    Mínir uppáhalds litir eru blár og grænblár. Væri svo til í að eignast þessa bók!

  7. Anna Pálína Kristjánsdóttir
    15.11.2017 at 12:03

    Minn uppáhalds litur er appelsínugulur 😀

  8. Helga Guðrún Sævarsdóttir
    15.11.2017 at 12:13

    Minn er appelsínugulur kv Helga

  9. Margrét Guðnadóttir
    15.11.2017 at 12:20

    Minn uppáhaldslitur er appelsínugulur. Kveðja Margrét

  10. Birgitta Guðjons
    15.11.2017 at 12:20

    Uppáhalds litur turkis…..örugglega margt spennandi í þessari bók…takk fyrir að gefa mér tækifæri á að vinna…..bkv Birgitta.

  11. Steinunn Sif Jónsdóttir
    15.11.2017 at 12:27

    Úúú lítur út fyrir að vera æðisleg bók!

    Uppáhalds litur þessa stundina er grár<3

  12. Ósk
    15.11.2017 at 12:37

    Litur er rauður og túrkís æðisleg bók

  13. Magga Einars
    15.11.2017 at 12:58

    Spennandi bók sem gaman væri að eignast.
    Þessa stundina er grár í uppáhaldi heima plús margir aðrir litir 🙂

  14. Anonymous
    15.11.2017 at 13:10

    Æðisleg bók 🙂 ég elska turkisbláan, bleikan og fjólubláan mildan. Er algjör sökker fyrir gammel bleikum hvort sem það er í fötum, púðum eða kertum.

    • Þórdís Þórisdóttir
      15.11.2017 at 13:11

      Heiti Þórdís

  15. Anonymous
    15.11.2017 at 13:11

    Sjöfn Geirdal

  16. Ásdís Björk
    15.11.2017 at 14:20

    Vá, falleg bók! Uppáhaldsliturinn þessa stundina er grænblár 😊

  17. Unnur Halla Arnarsdóttir
    15.11.2017 at 14:30

    Blár er minn litur.

  18. Hrönn
    15.11.2017 at 14:36

    Úppáhaldslitir eru svartur, bleikur, karrýgulur og gamaldags grænn🤗

  19. Íris Ólafsdóttir
    15.11.2017 at 14:59

    Yndisleg bók sem ég hlakka til að lesa. Uppáhaldslitirnir mínir eru hvítur, svartur, grár og náttúrubrúnn

  20. Anna Sigga
    15.11.2017 at 15:30

    Anna Sigga Eiríksdóttir

    Á tvo uppáhaldsliti það er turkís- ljós og appelsínugulur 🙂

    Yrði voðaglöð að vinna þessa skemmtilegu bók.

  21. Sigga
    15.11.2017 at 15:35

    Ýmsar útgáfur af bláu

  22. Berglind Maríusdóttir
    15.11.2017 at 16:22

    Bleikur er minn uppáhaldslitur 😉

  23. Berglind Maríusdóttir
    15.11.2017 at 16:23

    Bleikur er minn uppáhaldslitur 😉

  24. 15.11.2017 at 16:34

    Oh já langar svo mikið í þessa bók!
    Haustið, mosi og steinar eru mitt aðal litainspiration, hef mikið verið að vinna með ýmsa tóna af vínrauðum og appelsínugulum seinustu ár, svo fæ ég græn tímabil inn á milli, fer allt eftir skapi og fíling!

  25. Guðný Pálsdóttir
    15.11.2017 at 16:44

    Grár 🖤

  26. Sigrún Magnúadóttir
    15.11.2017 at 17:15

    Flott bók væri alveg til í að eiga hana
    Uppáhalds liturinn minn er blágrár ætla að mála eldhúsið í sumarbústaðnum þannig 🖍🖍🖍

  27. Anonymous
    15.11.2017 at 17:51

    Hefði ekkert á móti þessari bók minn lítur er tvímælalaust bleikur því miður kann ekki á instagram😘

  28. Guðrún Soffia
    15.11.2017 at 18:18

    Bleikur & blàr

  29. Eva
    15.11.2017 at 19:04

    Hef einmitt verið að fylgjast með þeim á Instagram og orðið forvitin um þessa bók 🙂 uppáhalds liturinn minn er karrýgulur og túrkísblár

  30. Hanna
    15.11.2017 at 19:42

    Falleg bók! Ég þarf lit inn á heimilið. Allir litir eru fallegir en ég held sérstaklega upp á allt í rauðum/appelsínugulum/gulum tónum

  31. Ragnhildur Skula
    15.11.2017 at 20:02

    ji langar svo mikið i þessa uppahaldsliturinn minn er grár / svartur

  32. Elìn Guðrùn
    15.11.2017 at 20:28

    Allir grænir litit eru Guðdòmlegir…. Dass af bleiku og ögn af steingràu… ☺😊

  33. Kolbrún G
    15.11.2017 at 21:10

    Falleg bók – væri til í að eignast hana. Haustlitirnir eru fallegastir.

  34. Andrea símonardóttir
    15.11.2017 at 22:00

    Vá enn tryllt klárlega eithvað sem mig

  35. Valdís Erla Ármann
    15.11.2017 at 22:04

    Rauðbrúnn

  36. Anna Benediktsson
    15.11.2017 at 22:12

    Mér finnst erfitt að velja uppáhalds lítinn minn… það fer eftir árstíðum. En haustlitirnir, hugsa ég, standa samt efst á listanum mínum.

  37. Pálína Hildur Sigurðardóttir
    15.11.2017 at 22:16

    Pálína Hildur heiti ég og uppáhalds liturinn minn er grænn.

  38. Halla
    15.11.2017 at 22:35

    Uppáhaldsliturinn minn er fjólublár – en það er ekki margt fjólublátt heima en alls konar aðrir litir 💜

  39. Ragga
    15.11.2017 at 22:51

    Glæsileg bók sem gaman væri að eiga, þó svo að uppáhaldslitirnir mínir séu hvítur, svartur og allir brúnir tónar.
    Kær kveðja 🙂

  40. Sigríður Bjarney Guðnadóttir
    15.11.2017 at 23:01

    Blár er minn uppáhalds litur

  41. Heiðdís
    16.11.2017 at 00:16

    Til í hana. Fjólubláir og bleikir tónar hér 🙂

  42. Berglind Ýr
    16.11.2017 at 00:46

    Allir bláir tónar eru mínir uppáhaldslitir 💙
    Og mikið yrði ég glöð að fá þessa bók að gjöf 😊

  43. Ragnhildur
    16.11.2017 at 04:07

    Grænn er nú alltaf í uppáhaldi 😃

  44. Kolbrún
    16.11.2017 at 08:30

    Alltaf gaman að skoða fallega bók

  45. Elisabet Valdimarsdottir
    16.11.2017 at 08:42

    En spennandi bók, er svoldiđ litaglöđ en vantar oft leiđbeiningar međ ađ rađa litum saman, væri gaman ađ vinna þessa.

  46. Jóhanna Gyða
    16.11.2017 at 10:06

    Fjólublár hefur verið minn uppáhaldslitur í mjög langan tíma ☺️

  47. Lára
    16.11.2017 at 10:27

    Já takk svartur og grár eru voða mikið ì uppáhaldi☺

  48. Ingunn Alda
    16.11.2017 at 10:54

    Já takk, brúnn og grár eru flottir

  49. Guðrún
    16.11.2017 at 16:21

    Geðveikt flott bók. Grænn er alltaf number one 🙂

  50. Anna Þorleifs
    16.11.2017 at 17:48

    Þessa verð ég að eignast! Uppáhalds litirnir eru sennilega karrýgulur og “dusty rose” bleikur.

  51. Elín Haraldsdóttir
    16.11.2017 at 18:06

    Ég held að þessi bók sé æðisleg. Hún fór strax á óskalistann minn fyrir jólin. Uppáhalds liturinn minn er blár 💙

  52. Kolbrún Sjöfn Magnúsdóttir
    16.11.2017 at 18:43

    Er búin að glugga í þessa bók og langar mikið í hana, maður fer að horfa á liti allt öðrum augum 😉 Annars eru uppáhaldslitirnir mínir þessa stundina grár og bleikur (allir tónar) og grænn.

  53. Gunnsa
    16.11.2017 at 21:16

    Já takk æðisleg bók 😊
    Þessa dagana er erfitt að gera upp á milli…karrýgul, bláir tónar og gamaldags bleikir 🎉

  54. Berglind Ósk
    18.11.2017 at 08:51

    Need more color in my life 😊

  55. Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir
    18.11.2017 at 16:30

    Uppáhalds liturinn minn er blágrænn 😊

  56. Ingibjörg
    18.11.2017 at 20:02

    Já takk,forvitnileg bók.Blár er minn uppáhalds 🙂

  57. Fríða Björk Sandholt
    19.11.2017 at 15:08

    Ótrúlega falleg bók 💙 Minn uppáhalds litur er blár 💙

  58. Margrét Lilja
    19.11.2017 at 15:09

    Vá vá vá! Þessa langar mig í 🙂
    Það eru nú margir litir í uppáhaldi en akkúrat núna kemur upp í hugann mattur musku-blár, fremur dökkur litur….

  59. Marta Guðmundsdóttir
    19.11.2017 at 15:10

    Grá brún og dökkblár.

  60. Candice
    19.11.2017 at 15:16

    Rauður hefur alltaf verið,uppáhalds lit en bleikur er mjög vinsælt hjá mér núna 😊

  61. Berglind Guðmundsdóttir
    19.11.2017 at 15:23

    Er ofboðslega heit fyrir öllum gulum og appelsínugulum litum Kv Beggag

  62. Anna Guðrún Guðjónsdóttir
    19.11.2017 at 15:29

    Uppáhalds liturinn minn er rauður 🙂

  63. 19.11.2017 at 15:34

    Minir litir eru bláir og gáir.
    Mjög eiguleg bók.

  64. Rán Sævarsdóttir
    19.11.2017 at 15:36

    Grænn með brúnvínrauðgulbláleitu ívavi.

  65. Greta J
    19.11.2017 at 15:55

    Ég er alltaf dálítið veik fyrir bleikum en blár er uppáhalds.

  66. Ásdís Badvinsdóttir
    19.11.2017 at 16:00

    Blár,fjólublár,vínrauður eru aðaluppáhalds litirnir 🤗

  67. Rósfríð
    19.11.2017 at 16:11

    Blár er í uppáhaldi hjá mèr 💙

  68. Arnbjörg Jónsdóttir
    19.11.2017 at 16:35

    Uppáhalds liturinn minn er fjólublár 💜

  69. Þórhalla Grétarsdóttir
    19.11.2017 at 18:00

    Uppáhalds liturinn minn er blár 😘

  70. Jóna Kristjánsdóttir
    19.11.2017 at 18:36

    Væri til í þessa bók, uppáhaldsliturinn minn er rauður og einnig allir haustlitir

  71. Anonymous
    19.11.2017 at 20:18

    Blár er uppáhalds 💙

  72. Hrönn Hrafnkelsdóttir
    19.11.2017 at 20:20

    Elska bláan lit 🦋

  73. Ragna
    19.11.2017 at 20:30

    Ég elska rauðan og appelsínugulan 🙂
    Þessi bók er yndislega falleg og áhugaverð.

Comments are closed.