…þegar ég er föst, eða stöðnuð í því sem ég er að gera. Eða bara leitandi að innblæstri til þess að koma mér af stað, þá er fátt eitt sem virkar betur en að skoða myndir af fallegum heimilum eða…
…og stundum eru þessi litlu verkefni svo einföld að maður skilur ekkert hvers vegna maður hefur ekki útbúið svoleiðis sjálfur fyrir löngu. Hvað þarftu í þetta? Eina spýtu að eigin vali, rekaviður eða vel veðruð spýta væri sérlega vel til…
…eru náttúrulega bara snilld. Þær eru eitthvað svo fallega hversdagslegar, smá sveitó og eiginlega bara bullandi rómantík í þeim. Hér er bloggari sem tók krukkur og breytti þeim í raun í glerkúpla, og festi á þær litlar skápahöldur. Bloggið sjálft…
…er dásamlega falleg bloggsíða (sjá hér) og auðvitað er Instagram-ið yndislegt líka (sjá hér). Ég ætla að reyna að fara að setja inn pósta reglulega, með fallegum blogg og instagram-síðum, og vona að það leggjist vel í ykkur. Það er…
…og allir elska gott partý, ekki satt? Í þetta sinn er partý-ið haldið sameiginlega á nokkrum bloggum (hér er hlekkur á “eldra partý” hjá mér)… Það þýðir að það eru fleiri en einn gestgjafi að þessu partýi, svo það ætti…
…er blogg sem mig langar til þess að kynna ykkur fyrir. Síðunni er haldið úti af henni Vibeke, sem býr í Noregi. Hún er mikið í skandinavíska sveitastílnum, allt svona dásamlega rustic, hvítt og fallegt. Ljósmyndirnar hennar eru hver og ein…
…er dásemdar blogg sem ég fann núna í fyrradag. Skemmst er frá því að segja að ég heillaðist alveg upp úr hælaskónum yfir þessum dásamlegu myndum sem prýða síðuna. Síðan datt ég á nettann bömmer yfir að vera ekki duglegri í…
…að þessu sinni er eldhús, og í leiðinni get ég kynnt ykkur fyrir nýju bloggi: The DIY Mommy Þetta er kanadískur bloggari sem er að gera svo fallega hluti, og þar sem að hún heillaði mig alveg með eldhúsinu sínu…
…eða bloggara, eða bara almenn pæling. Í fjögur ár hef ég bloggað á netinu, opinberað heimilið að mestu leyti og mig upp að vissu marki. Við búum á litlu landi og ég átti aldrei von á því að sá fjöldi sem kemur…
…er önnur síða sem ég hef mjög gaman af því að kíkja inn á. Lay Baby Lay Að miklu leiti byggist hún upp á “mood-boards” sem að gerð eru fyrir barnaherbergi, en svo eru líka sýnd barnaherbergi inn á milli.…