…stundum er ekkert annað í boði en að skella sér í rauðu skónna og arka beint í Góða Hirðinn og kanna hvað er í boði… …þessi vagga hérna finnst mér vera draumur! Sérstaklega sem rúm til þess að hafa t.d.…
…myndirnar eru teknar á Smáratorgi, en sömu vörurnar eiga að fást í öllum búðunum – bara í mismiklu magni. Svo er allt feitletrað beinir hlekkir á vefverslun Rúmfó… …ég er enn ótrúlega hrifin af þessum hillum, hvort sem er til…
…en hún er á Austurvegi 21 á Selfossi, í kjallara á húsinu sem er merkt Sjafnarblóm – en Litla Garðbúin er í kjallaranum og gengið í hana niður úr Sjafnarblómi… …svo töff veggirnir og skapar strax geggjaða stemmingu… …og í…
…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…
…eitt af því sem ég hef alltaf jafn gaman af því að gera er að fara á nytjamarkaðina. Það er alltaf þessi fílingur að finna einhvern óvæntan fjarsjóð – eitthvað sem þú vissir bara ekki að þig bráðvantaði!Í dag er…
…alltaf gaman að versla á útsölu og gera góða díla. Ég tók því rölt um höllina og myndaði það sem fyrir augu bar, af nógu fallegu að taka… …strax við kassana eru ótrúlega smart stell sem eru á 40% afsl…
…Myndir og texti er fengið frá Sköne Hem – en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Textinn er tölvuþýddur af síðunni og gæti því verið eitthvað skrítinn á köflum, en kemst þó…
…um helgina er sumarhátíð í öllum verslunum Byko þar sem verið er að halda upp á 58 ára afmælið þeirra. Alls konar tilboð og skemmtilegheit í gangi, og ég ákvað að gera innlit svona til þess að sýna ykkur sitthvað…
…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á antíkmarkaðinn hennar…
…skrítnir tímar sem við erum að upplifa, ekki satt?! En reynum samt að halda dampi og láta fasta liði vera eins og vanalega. Ég rak augun í það að danskir dagar eru núna í Húsgagnahöllinni, og því er afsláttur af…