Category: Innlit

Jólakvöld Dorma í kvöld…

…og við ætlum að hita upp fyrir kvöldið með innliti í búðina og jólastemminguna sem er komin þangað en fyrst, upplýsingar um jólakvöldið: Jólakvöldið verður haldið í verslun okkar á Smáratorgi 1 kl 19-22 Fimmtudagur 4. nóvember!Upplifðu yndislega jólastemningu með…

Jólakvöld Húsgagnahallarinnar…

…er í kvöld, haldið að vanda með pompi og prakt: Hið árlega jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður í versluninni við Bíldshöfða, miðvikudagskvöldið 3. nóvember kl 19-22. Verið hjartanlega velkomin til okkar í ljúfa jólatóna, léttar veitingar í bland við skemmtilegar uppákomur. Þekktir…

Mjólkurbúið á Selfossi…

…var sótt heim um daginn, en við vinkonurnar fórum í smá skottúr, kíktum í Motivo (sjá hér) og fengum okkur gott að borða í mathöllinni. Svo þegar því lauk þá þurftum við að gefa okkur tíma til þess að rölta…

Innlit í Motivo á Selfossi…

…ég ætla bara að gera ráð fyrir að flestir hafi gert sér ferð á Selfoss til þess að berja nýja og fallega miðbæinn þeirra augum. Þvílíkt vel heppnað ♥ En það er alveg skylda að arka beint í “kastalahúsið” en…

Innlit í Jólahúsið…

…en það er alveg hreint möst þegar maður er fyrir norðan. Bakgarðurinn og svo Jólahúsið 🙂 Erum við ekki í stuði fyrir smá jól í júlí… …sonurinn ákvað að endurtaka grín frá pabba sínum fyrir nokkrum árum, alltaf gaman að…

Innlit í Bakgarðinn…

…rétt eins og það er nauðsynlegt að kíkja aðeins í Jólahúsið þegar maður bregður í sér í höfuðstað norðurlandsins, þá er líka alveg möst að stoppa í Bakgarðinum, sem er fallega húsið við hliðina á Jólahúsinu. Þar er allt svo…

Innlit í Rúmfó…

…en elskan hún Vilma, sem var aðstoðaverslunarstjórinn hans Ívars “míns” í fjölda ára, en núna búin að taka við versluninni í Bíldshöfða sem verslunarstjóri! Húrra! Snillingurinn vinnur hörðum höndum, ásamt frábæru liði, við að gera búðina sem flottasta og ég…

Sumarlegt innlit í Byko…

…en svona þar sem 17.júní er framundan, þá kýs ég að trúa að okkur sér loksins óhætt að setja út sumarblómin og njóta. Eins eru tilboð í gangi vegna sumarhátíðar, og þið getið kynnt ykkur þau með því að smella…

Innlit í Húsgagnahöllina – útsala…

…er ekki bara málið að taka smá hring í höllinni, og skoða allt góssið sem er til. Svo margt á útsölu og mikið af geggjuðum tilboðum. Skoðum málið… Smellið hér til þess að skoða útsöluna á netinu! …eitt af því…

Innlit – danskt sumarhús…

Danski innanhússstílistinn Othilia Thalund ver sumrunum í sjávarþorpinu Tisvilde á Norður-Sjálandi. Hér á hún notalegt timburhús, litað eins og mörg dönsk sumarhús – svart framhlið og gráhvít innrétting. Húsið er falið í skógarjaðrinum skammt frá sjónum. Stórir hvítir rhododendron runnar vísa leiðina…