…er innlitið okkar í dag. Ég datt þarna inn um daginn og svei mér þá ef ég hefði ekki getað ráfað um og skoðað svo dögum tímunum skiptir 🙂 Endalaust af alls konar góssi sem væri enginn vafi á að…
…og já, hún er það! Upplifun, Be Inspired er blóma/bókabúð sem er nýopnuð í Hörpunni. Að henni standa blómskreytarnir Guðmundur og Ómar. Ég varð nú þvílíkt kát þegar ég frétti að hann Guðmundur væri að opna aftur blómabúð í miðbænum,…
…er í innliti hjá mér í dag. Ég datt þarna inn um daginn og hólý mólý, það var eins gott að Visa-kortið var ennþá örþreytt. Annars hefði það átt á hættu að vera beitt af alefli. Eins og í flestum…
…er ein af þessum litlu demöntum sem að leynir á sér. Hún er ekki stór að fermetrum, en rúmar heilan hafsjó af yndislegu góssi. Ég datt þarna inn og ætlaði að taka nokkrar myndir, svona rétt til þess að sýna…
…er dásemdar gimsteinn sem leynist á Skúlagötu hér í Reykjavík. Versluninn selur gamla muni, aðallega frá Hollandi og Belgíu, og er gjörsamlega eins og ævintýraheimur 🙂 Smellið hérna til að komast á Facebook-síðu Húsa Fiðrildanna! …eins og sést á þessum…
…og já, enn erum við á Selfossi (ég meina, kommon – ferðamálaráð Selfoss hlýtur bara að fara að senda mér tékka bráðum 😉 ). En málið er bara að á Selfossi er svo mikið um krúttubúðir, þetta er ekki lengur…
…er enn einn demantur í krúttukórónunni sem að Selfoss ber á höfði sér 🙂 Þannig að í dag ákvað ég að leyfa ykkur að kíkja aðeins í heimsókn í Hlöðuna, og það er öruggt að þið verðið ekkert svikin af…
…er ekki bara málið að skella sér í Hirðinn, enn á nýja og sjá á hverju sá góði lumar. Vissuð þið að mamma mín gat aldrei munað nafnið á Góða Hirðinum, og kallaði þetta alltaf Græna Guðinn, og verslunin gengur…
…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi. Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið. Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á…
… er einn af þessum fjársjóðum sem að leynast á Selfossi. Dótahúsið er við hliðina á Sjafnarblóminu, í sama húsinu, og þessar tvær búðir eru reknar af sömu yndislegu konunum. Mér finnst þetta vera alveg einstaklega dásamleg dótabúð… …svo björt…