Category: Innlit

Blóm og bjútí…

…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…ohhhh þetta hefði átt að verða svo mikið mikið lengri póstur – því að þessi litla búð á það svo skilið. En ég smellti bara af myndum á meðan ég kjaftaði frá mér allt vit – og þið takið bara…

Innlit í Rúmfó…

…í dag ætlaði ég að sýna ykkur vetrarskraut, en svo mundi ég eftir að ég var með myndir úr bæjarferð frá því seinasta föstudag.  Þannig að ég ætla að reyna, reyna, að setja inn 3 pósta í dag!  Ekki svo…

Innlit í Púkó & Smart…

 …þetta átti sko alls ekkert að vera innlit. Ég fór þarna einfaldlega í lítinn leiðangur, þurfti bara nauðsynlega að kanna eitt. Síðan þegar heim kom fór ég að skoða myndirnar og ákvað bara að ég væri ekkert skemmtileg ef ég…

The Good, the Bad and the…

…er það ekki bara málið!  Að kíkja aðeins með mér í Góða 🙂 Ég verð að viðurkenna að fyrstu fimm myndirnar voru teknar fyrir nokkrum vikum – en það breytir kannski ekki öllu! Það sem er slæmt við það að vera…

Innlit í Motivo og Kahler-inn…

…þessi algjörlega “heimsfrægi” er kominn í hús!  Húrra… …það vill nefnilega svo til að Kahler-merkið á 175 ára afmæli um þessar mundir… …og af því tilefni var þessi fallegi vasi gefinn út í takmörkuðu upplagi með gull/kopar röndum á… …hann…

Innlit í danska dúllubúð…

…eða það kalla ég þær í það minnsta.  Þetta eru þessar krúttuðu búðir sem eru út um allt í Köben, og bara út um allt danaveldi.  Þetta eru danskar Púkó og Smart, Sirka og Evita. Þið vitið hvað ég meina,…

H&M Home – innlit…

…eða fyrirheitna landið!  Eða hvað sem þið viljið kalla þetta 🙂 H&M er náttúrulega í miklu uppáhaldi hjá íslendingum erlendis, og H&M Home kemur sko jafn sterkt inn.  Þeir eru mjög “on trend” – alltaf með það nýjasta og flottasta, og…

Innlit í Púkó og Smart…

…er það sem allt snýst um í dag.  Enda eru væntanlega allir komnir með nóg af barnaherberginu 😉 Skellum okkur í sparigallann, hendum smá glossi á oss og af stað niður á Laugaveg… …ó María, mig langar í… …svo mikið…

Innlit og fyrir og eftir…

…allt í einum pakka!  Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir.   Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…