…er blogg sem mig langar til þess að kynna ykkur fyrir. Síðunni er haldið úti af henni Vibeke, sem býr í Noregi. Hún er mikið í skandinavíska sveitastílnum, allt svona dásamlega rustic, hvítt og fallegt. Ljósmyndirnar hennar eru hver og ein…
…er það ekki bara ágætt svona til þess að koma sér í gang. Í það minnsta var ég töluvert hressari eftir þessa bæjarferð og komin í smá gír. Ég man ekki hvort að ég hafi sýnt þessa mynd áður, en…
…og þeytingur! Allir eru að klára, allir eru að pæla og allir eru að spá. Ég er í sömu sporum og fór í Smáralind að sinna erindum og brá síma á loft… …byrjaði í A4 og rakst á þessar. Mér…
…já það er synd að segja að ég fari ekki með ykkur á bæjarrúntinn þessa vikuna. Næsta stopp, Laugavegur og dásemdin sem ber nafnið Púkó & Smart… …sem er fögur að innan sem utan… …og þegar að inn kemur *dæææææs* …allt…
…því annað er ekki hægt 🙂 Yndisleg búð, yndislegar vörur og yndislegir eigandur! Kíkið með… …litlu sætu bakarastelpurnar að krútta yfir sig… …sveppir og kóflóttir borðar, það er jóló… …kátir sveinar á hjólum… …þessi bakki – ég hugsa að það…
…er “innlit” dagsins 🙂 Eða sko svona innlit í netsíðuna þeirra. Ég hitti nefnilega vinkonu mína um daginn og sá hjá henni þennan dásemdarmynd/platta. Ég var búin að sjá myndir af þessu á svo mörgum síðum, en þetta var í…
…eða svona bland í poka. Var um daginn í Rúmfó á Korpu og rak augun í þessa mottu, mér finnst hún æði! Ég var reyndar að leita í strákaherbergið, þannig að mér fannst hún helst til dömuleg, en svo æææææði……
…er mál málanna í dag, og ég ætla að reyna að taka svona jólainnlit á nokkra á næstu vikum. Það er nefnilega þannig að um þetta leyti fyllast allar búðir af dásemdum sem að tæla og trylla. Á hverju einasta…
…jebbs það er sá Góði. Myndirnar voru reyndar teknar í fyrradag, en tala sínu máli engu síður. Allir tilbúnir? Af stað… …þessi kanna fannst mér svo flott, og hún var stór og fín – big like… …það voru nokkrar svona…
…er ný verslun á Akureyri. Að henni standa systurnar María Krista og Katla, sem að hafa báðar verið með sín fyrirtæki í nokkur ár, Krista Design og Volcano Design. En núna ákváðu þær að leiða saman hesta sína í einni…