…því að ég bara á eftir að sýna ykkur hitt og þetta. Þetta er bara svona almennt ráp, farið í Bilka og Fötex og hinar og þessar búðir sem finnast víða í Köbens-inu. Hér er nú t.d. Bahne, sem ég…
…en það er nýr antík- og vintagemarkaður sem var opnaður á Nýbýlavegi í Kópavogi núna á dögunum. Þarna hafa leitt saman hesta sína nokkrir aðilar sem hafa verið áberandi í sölu á gömlu og fallegum hlutum, eins og t.d. Hús…
…það er nú ekki oft sem ég deili innlitum sem ég finn á netinu, en það var eitthvað við þetta sem bara talaði beint til mín! Þetta hús er til sölu og er í Österlen í Svíþjóð. Eldhúsið er í raun bara…
…því ég er búin að sýna ykkur alls konar antíkbúðir og markaði (og á enn eftir að sýna meira) en hér er svona “keðjubúð” sem er í nánast hverri einustu verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn og því á færi flestra að nálgast…
…eða eruð þið kannski komin með nóg af Köben-póstum? Í það minnsta, þetta er alltaf jafn dásamlegt að komst í þessa fallegu verslun. Ekki fannst mér leiðinlegra þegar að ég komst að því að Center-ið í Fredriksberg, þar sem ég…
…en hún flutti til Svíþjóðar fyrir einhverju síðan. Ég hef lengi dáðst að fallega stílnum hennar Auðar, og þegar hún var að flytja seldi hún alls konar húsgögn á Facebook og ég var alveg að missa mig yfir fegurðinni. Rakst…
…ok! Í gær, ég í Rúmfó á Korpu, aðeins að raða! Þetta er að verða reglulegt að ég komi, raði og “finni” til fína dótið, sem að ég sé, og þá er svo auðvelt fyrir ykkur að koma og sjá…
…og ég veit varla hvar ég á að byrja!?! Ég verð bara að segja að ég átti varla orð til í þessari heimsókn, yfir fegurð búðarinnar. Mér leið eins og einhver hefði farið inn í hausinn á mér, og sótt…
…innlit er kannski ekki rétta orðið. Veiðiferð lætur kannski nærri lagi 🙂 Þetta hefst strax á bílastæðinu fyrir utan. Kaupglaðir fjársjóðleitarar með glampa í augum leita að bílastæði haukfráum augum. Skyldi maður gerast svo heppin að sjá í fjarska eitt…
…og þá má með sanni segja að þar er vorið, sumarið og fegurðin komin í hús! Ég tók hús á Pier á Smáratorginu, en sömu vörurnar eiga að vera til í öllum verslunum þeirra og svo auðvitað vel flestar í…