Category: Innlit

Innlit í Rúmfó…

…svona í tilefni kvöldsins- Rúmfó á Korputorgi (endilega smellið á þau like-i)! Þessar finnst mér ferlega flottar… …en uppáhaldið mitt er allt þetta hvíta og fallega skraut… …krúttaralegar uglur… …æðislegir stjakar… …og þetta stóra glerhús er yndis, svo ekki sé minnst…

Jólainnlit í Sirku – seinni hluti…

…og ekki eftir neinu að bíða… …og fegurðin heldur svoleiðis áfram af fullum krafti… …og aftur bara einfaldar og fallegar skreytingar, því stundum þarf bara að hengja upp tvær jólakúlur eða skauta til þess að ná réttu stemmingunni… …svo ekki…

Jólainnlit í Sirku – fyrri hluti…

…ég meina það sko, það er ekki eins og jólin séu komin. En það er heldur ekki eins og ég sé í höfuðstað norðurlands á hverjum degi!  Ég er svona aðallega bara þar þegar við hjónin leggjum land undir fót,…

Innlit í Von&Bjargir…

…meira grams og meiri gleði – ekki satt? Vissuð þið að Von & Bjargir voru að flytja á Grensásveg 14, í bakhús þar. Ekki?  Þá vitið þið það núna 🙂 Alveg hreint upplagt að fara og graaaamsa… …það var sko…

Smástirni…

…af því að pósturinn áðan sýndi heilt þorp – þá fannst mér sniðugt að sýna ykkur bara lítið létt á móti! …hér er bara einfaldur og fallegur stjörnustjaki, og með honum nokkrar tréstjörnur… …þetta kemur líka úr Bauhaus, eins og…

Þorpið reis…

…ég ákvað setja upp smá svona “jólaþorp” með Bauhaus-dótinu (innlit í þessum pósti).  Þegar ég var að raða komu krakkarnir fram úr herbergi, þar sem þau voru að leika.  Litli kallinn snarbremsaði “vóóóó, eru bara komin jól?”  Síðan kom litla…

Jólainnlit í Bauhaus…

…því að það er náttúrulega kominn október 😉  Haha! Það er nú bara þannig að jóladótið er komið í búðir, og jólabæklingur frá Bauhaus er að koma út í dag, þannig að það er eins gott að sýna ykkur þetta…

Innlit í Nytjamarkaðinn…

…því að ekki er fjarri lagi að segja að ég hef gaman af því að gramsa og vera í fjársjóðsleit Við förum því í Nytjamarkaði ABC sem er núna staðsettur í Víkurhvarfi 2, í Kópavogi (sjá hér á Facebook), en var…

Dekkað upp…

…þar sem að það er afmælishátíð á Korputorginu núna um helgina, þá fengu Rúmfó-krúttin mig til þess að dekka smá borð og meððí 🙂 Verð nú bara að segja ykkur að mér finnst svona ekkert leiðinlegt.  Þetta er eins og…

Innlit í Handverkshúsið…

…um daginn vorum við að leita að fertugsafmælisgjöf handa góðum vini okkar og datt í hug að gefa honum Leatherman.  Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá er Leatherman svona “strákadót”.  Þetta eru svona ofurvasahnífar sem geta allt – eða svo…