
…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í rúmgóðu svefnherbergi foreldra hafa veggir verið málaðir ljósgráir, gluggafóðringar og listar nokkrum tónum dekkri og loftið hefur fengið meðalgráan blæ. Mjög glæsilegt! Ljósakróna frá Gino Sarfatti. Mynd: Ruth Maria…