Category: Innlit

Innlit í Góða hirðinn…

…enda langt um liðið og alltaf gaman að ramba um í búðinni þar sem er alltaf eitthvað nýtt gamalt að sjá 🙂 …eins og t.d. þessi hérna – ég átti alls ekki von á að sjá þetta hér 🙂 …þessi…

Innlit í Pier…

…og þar er sko vorið komið! Alveg alla leið 🙂 …alls konar krúttlegar garðstyttur… …og dulítil gerviblóm sem maður myndi örugglega vökva, þau eru svo raunveruleg 🙂 …mér finnst þetta hliðarborð algjört æði, og þetta stóóóóra fuglabúr er uppáhalds… …þessi…

Innlit í Rúmfó…

…um daginn var ég að ramba í Rúmfó á Korputorgi, svona sem endranær, var í erindagjörðum sem sáust á Snapchat í seinustu vikum og sýndu mig fylla bílinn fyrir verkefni sem ég var að vinna.  En þá rak ég augun…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

Páska- og fermingarinnlit í Rúmfó…

…og svona rétt til að sýna ykkur smá uppröðun sem ég gerði fyrir krúttin á Korputorginu… …í grunninn notaði ég bara þessa plastdúka sem fást í Rúmfó.  Mér finnst nefnilega sniðugt að kaupa bara svona dúka í metravís og klippa…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því að fáar búðir eru með jafnmikið af páskakrúttli, eða bara krúttli, yfir höfuð. …þarna ætlaði ég að mynda bleiku hænurnar með toppunum, en lét glepjast af þessari dásemdar ljósakrónu… …sjáið bara fallegu litina, og fallega litinn! …það er um…

Innlit í Góða hirðinn…

…og voru myndirnar teknar í gær 🙂 Þarna voru, sem endranær, alls konar skemmtilegir rúmgaflar sem æpa á meikóver… …já og svo þessi, fyrir þær sem vilja stunda heimatannlækningar – eða hafa lesið yfir sig af 50 Shades of Grey 😉…

Innlit í Bauhaus – pt.2…

…og eru ekki klassíkerar í tveimur hlutum? Þetta eru “nýju” filmurnar, sem er mikið búið að vera að ræða um inni á SH-hópnum.  Um er sem sé að ræða nokkurs konar plastfilmur, án nokkurs líms, sem festast einfaldlega með vatni.…

Innlit í Bauhaus – pt.1…

…því að ég veit að þið hafið gaman að innlitum, og ég veit að margar úti-á-landi-skvísurnar eruð sennilegast mjög spenntar yfir þessu. Bauhaus er náttúrulega alveg hreint riiiiisavaxinn og ég átti engann séns að koma innliti fyrir í einn póst.…

Hitt og þetta…

…á laugardegi!!!  Eða bara svona pínu smá 🙂 Ég var á röltinu um Rúmfó á Korputorgi um daginn og rak augun í alla þessa flottu rúmgafla… …mér fannst þessi hérna sérstaklega flottur… …þessar snyrtibuddur finnst mér alveg ferlega sætar, og…