Category: Innlit

Innlit í Boho…

…ef þið viljið skreppa til “útlanda” – þá mæli ég með að fara í heimsókn úr á Granda.  Kíkja í 17 Sortir og fá ykkur köku, svo í Valdísi og fá ís, fara á Hvalasafnið og Sjóminjasafnið, og auðvitað –…

Innlit í antíkmarkað á Akranesi…

…eða bara skúrinn hennar Kristbjargar, eftir því hversu formleg við viljum vera 🙂 Ef þið viljið fylgjast með opnunartíma, þá er bara að add-a henni Kristbjörgu Traustadóttur á Facebook (smella).  Annars er þetta á Heiðarbraut 33 á Akranesi, í bílskúrnum……

Rýmingarsala…

…er komin í gang í Rúmfó á Korputorgi þar sem það er búið að selja húsnæðið og búðinni verður lokað 🙁 Áður en ég sýni ykkur myndir þá langar mig að segja hvað það er mikil eftirsjá í þessari verslun,…

Innlit í Evitu…

…einn fallegan laugardag í febrúar áttum við erindi á Selfossinn fagra… …hví?  Nú því dóttirin er farin að sparka í bolta af hjartans lyst (má þó taka það fram að henni kippir ekki í kynið að því leiti, því móðirin…

Innlit í Söstrene Grene…

…í seinustu viku þá rölti ég við í Söstrene í Smáralind til þess að sjá með eigin augum vörurnar sem ég sagði ykkur frá um daginn (smella hér)… …ferlega töff barstólar, en ég held að þessir væru líka æðisleg blómaborð/súlur……

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ok, þið eruð búin að sjá fermingarborðin í fyrri póstinum í dag – en hérna koma nokkrar snöggar myndir fyrir ykkur sem langar að kíkja á eitthvað sniðugt á Tax Free-afslættinum yfir helgina. Vorkertin í dásamlegu litunum, með fallegum textum…

17 Sortir…

…mig langaði svo að deila myndum sem ég tók þegar ég sótti afmæliskökurnar í 17 Sortir… Ef þið hafið ekki farið inn í þessa búð þá mæli ég svo sannarlega með ferð út á Granda (Grandagarði 19) en þar er…

Nýr bæklingur frá Söstrene Grene…

…í dag er að koma út nýr húsbúnaðar bæklingur frá Söstrene Grene – hlekkur hér.  Húsbúnaðarlínurnar verða fáanlegar í verslunum hérlendis frá 2. mars og skemlar og stólar koma 16.mars.  Ég fékk myndir sendar í pósti og langaði að deila með…

Innlit í þann Góða…

…því mér finnst gaman að rápa. Þetta er náttúrulega eins og veiðiferð og maður veit aldrei hvernig fiskast í það og það skiptið.  Þið verðið reyndar að afsaka að sumar myndirnar eru teknar núna í vikunni en hinar eru aðeins eldri. En…