Category: Innlit

Innlit í Vosbúð…

…í ferð minni til Vestmannaeyja um daginn þá brá ég mér inn í Nytjamarkaðinn Vosbúð og tók nokkrar myndir til þess að deila með ykkur. En ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða á svona stöðum og það…

Innlit á bóhem heimili…

…Pernilla Algede er hönnuður og ljósmyndari, og eigandi House of Beatniks. Hún býr á dásamlegu heimili í Gautaborg, sem ber þess merki að þarna býr manneskja sem hefur gott auga fyrir litum og uppstillingum, og heimilið er mjög bóhem og…

Kolaportið…

…var sótt heim um seinustu helgi og við röltum smá hring þarna. Mér finnst eins og það séu ekki lengur einstaklingar að selja á básum þarna, heldur svona meira þeir sem eru með fasta sölubása. En þið megið endilega leiðrétta…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar á…

Innlit í Dorma – Tax Free…

…haldið það séu ekki bara Tax Free-dagar í Dorma núna fram til 11.mars. Sem er auðvitað snilld ef maður er að leita sér að einhverju fallegu til heimilisins, nú eða bara einhverju til gjafa. Eins og alltaf rak ég augun…

Innlit í Nytjamarkað ABC…

…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já.…

Innlit á Sólheima…

…við vinkonurnar brugðum undir okkar betri fætinum núna á dögunum og kíktum á dásamlegu Sólheima. Skemmst er frá því að segja að við urðum alveg hreint heillaðar af þessu fallega umhverfi sem þarna er, svo ekki sé minnst á öll…

Innlit – dramatískt í Dublin…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í rúmgóðu svefnherbergi foreldra hafa veggir verið málaðir ljósgráir, gluggafóðringar og listar nokkrum tónum dekkri og loftið hefur fengið meðalgráan blæ. Mjög glæsilegt! Ljósakróna frá Gino Sarfatti. Mynd: Ruth Maria…

Innlit á töfrandi heimili…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Fältman-fjölskyldan fann íbúðina sína, með bogadregnu gluggunum í Helsingborg. „Við elskum þessa borg! Hér höfum við ströndina, skóginn og borgina í 10 mínútna fjarlægð. Mynd: Carina Olander Stílhreinu listarnir á…

Innlit…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt.Hér er um er að ræða sveitabýli/búgarð í Ástralíu sem er alveg smekkfullt af sjarma. Mikið af hvítum lit og svo brotið skemmtilega upp með rustic hlutum og…