…í Víkurhvarfi að þessi sinni. Alltaf gaman að taka röltið og skoða hvað er til, hvað er hægt að gera úr því og hvernig væri gaman að nýta eitthvað! Hér var t.d. dásamlegur gamall skenkur og mjög falleg ljóskróna… …gömlu…
…en þar er útsalan í fullum gangi og því kjörið að kíkja við og gera góð kaup. Heill hellingur í gjafa- og skreytingarvörum sem var gaman að skoða, og svo auðvitað í heimilis- og eldhúsdeildinni. Ég tók þessar myndir í…
…um daginn fór ég og lagaði til uppstillingarbásinn hjá Rúmfó á Bíldshöfða. Ég deildi myndum af þessu inni á Insta og Snappinu og það voru svo margir að skjáskjóta myndirnar að ég ákvað að deila þeim líka hingað inn, það…
…og þar er sko hellings útsala í gangi, alveg upp í 60%. Þannig að það er vel þess virði að taka skrens þarna uppfrá og skoða… …sérstaklega mæli ég með eldhúsdeildinni en þar eru til svo dásamleg stell, fallegir nytjahlutir…
…frá Boston ferðinni góðu í byrjun desember. Ég held að þið viljið alveg fá að sjá svoleiðis þó að jólin séu tæknilega meira en gengin í garð, þá er nú alltaf gaman að skoða.TJ Maxx, Marshalls og Homegoods eru í…
…sem er ein af mínum allra uppáhalds búðum – ever (svo ég sletti)! Ekki minnkaði ást mín á versluninni eftir að línan hennar Joanna Gaines kom inn þar (sérpóstur). Hipp hipp húrra! Ég brá mér til Boston á dögunum, og…
…ég var aðeins að “jólast” niðri í Rúmfó á Smáratorgi. Setti upp jólatré og nokkrar skreytingar og fannst bara kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum. Svona af því að það er föstudagur… …ég byrjaði á að endurtaka gamalt og…
…á lífsleiðinni þá hittum við nokkra einstaklinga sem hafa meiri áhrif á okkur en aðrir. Ég var svo lánsöm að einn slíkur varð á vegi mínum fyrir 20 árum og var kennarinn minn í Garðyrkjuskólanum, á blómaskreytingabrautinni. En það er…
…en á morgun er einmitt Blár fimmtudagur í Byko, sem þýðir að það eru svaka afslættir og tilboð í gangi. Ég tók smá rölt um jólin hjá þeim og smellti af myndum af ýmsu sem var að heilla ykkar konu.…
…en ég sýndi ykkur einmitt myndir heiman frá þeim 2015 – smella hér til þess að skoða – en Jo Gaines var einmitt að deila nýjum myndum heiman frá þeim og ég stóðst ekki mátið að fá að sýna ykkur…