…og nú skoðum við vorfílinginn fyrir allan peninginn – myndir teknar á Smáratorgi. Ekki veitir af í þessum eilífðar vetri sem við erum í 🙂 Byjum á þessum könnum, svo æðislegar. Elska þessa liti og svo falleg áferð á þeim…
…nú ef þið hafið ekki kíkt inn í verslunina Bast í Kringlunni ( á 1.hæðinni rétt við Hagkaup) þá eruð þið svo sannarlega að missa af! Dásamlega mikið af fallegri gjafavöru og öðru sem gleður augað… …eitt af því sem…
…á Smáratorgi, en ég var að setja upp nokkur svæði þar í vikunni. Ég setti reyndar líka upp svæði á Bíldshöfða, en það kemur í sérpósti. Það komust bara ekki allar myndirnar í einn póst, öðruvísi en að halda ykkur…
…í Víkurhvarfi í Kópavoginu var sóttur heim í vikunni. Ég var nú ekkert sérstaklega að fara að gera innlit, en sá svo margt fallegt að ég ákvað bara að ég yrði að setja inn nokkrar myndir… …þið þekkið orðið hversu…
…og að þessu sinni á Smáratorgi. Ég ákvað að hlaupa einn hring og mynda svona þar sem var að grípa mig að hverju sinni. Þannig að rétt eins og alltaf, þá er þetta ekki tæmandi listi 😉 …það er mjög…
…en hingað höfum við farið saman áður, og ég lofa að við eigum eftir að fara aftur, og aftur, og… Hér sameinast svo margt af því sem mér þykir gaman að. Fallegir munir, óvenjulegir munir, margt sem er sjaldgæft og…
…þið vitið hvernig þetta er – stundum er eitthvað sem manni langar bara svo að eignast. Hjá mér var það dásamlegur bakki á fæti – ég var búin að óska mér hann í jólagjöf, en þá var hann uppseldur, þannig…
Architectural Digest heldur úti skemmtilegri Youtube-rás þar sem þeir taka hús á frægu fólki. Mér finnst gaman að horfa á þetta – ekki mjög langt og skemmtilegt hversu misjafnlega fræga fólkið býr (rétt eins og við hin). En ég hef…
…í gær tók ég heljarinnar rúnt á Instagram og snappinu þegar að ég fór í búðarráp. Ég var að versla inn fyrir verkefni og ákvað að sýna ykkur hitt og þetta í leiðinni, og gefa ykkur nokkrar góðar ábendingar í…
…ég kom við hjá Íspan í Kópvogi, bæði til þess að gera innlit og eins þar sem ég er að leita að gleri í sturtuna okkar (og það þarf að sérsníða það). Ég tók alveg helling af myndum til þess…