Category: Svefnherbergi

Góðir hlutir gerast hægt…

…eða í þessu tilfelli þá tók það tvö ár 🙂  Hérna er póstur sem ég birti í des 2010 og í dag er loks búið að framkvæma það sem til stóð.  Reyndar var leitin að rétta gaflinum frekar tímafrek, en…

Gengið af göflunum…

…í svefnherberginu? Einu sinni setti ég inn póst sem hét “Ze Boudoir” og var um svefnherbergið okkar.  Síðan kom inn pósturinn “Hva skal gjöra” í janúar 2012 og hann var um breytingar sem mér langaði að fara út í í…

Hvað skal gjöra…

… eins og ég sagði á mánudag þá er mig farið að langa svo mikið  að breyta útlitinu á svefnherberginu okkar (sorry ástin mín 😉 Hér eru nokkrar myndir sem ég er búin að vera að “pinna” á Pinterest og…

Ze boudoir…

…eða dyngja okkar hjóna.  Litli kallinn minn á sitt afdrep inni í okkar herbergi.  Þrátt fyrir að hann eigi herbergi þá finnst okkur betra að hafa hann hjá okkur þar til hann verður örlítið eldri.  Til að byrja með lúllaði…

Einfalt en súper flott…

…og hvað er betra en það? Fann á netinu skemmtilegt blogg sem heitir: because I like to decorate, og þar var frúin að gera míní-meikóver á svefnherbergi þeirra hjóna.  Það sem að hana vantaði mest var höfðagafl við rúmið, svona…

Kósý svefnherbergi…

…eftir meikóver.  Geggjaðar breytingar og flott að mála svona súkkulaðibrúnt. Hinar klassísku fyrir myndir: og svo hinar flottu eftir myndir: Myndir fengnar héðan! Mottan sem að er notuð setur punktinn yfir i-ið, og í þetta sinn fannst engin motta og…

Fjölmenni…

….eða þannig 🙂 Verandi skreyti- og breytingaglöð kona þá þarf “grey” eiginmaðurinn að þola mikið.  Þó held ég að ég geti fullyrt að ég kaupi enga major hluti eða geri eitthvað svakalegt, án þess að bera það undir bóndann og…

Herbergi…

…fyrir og eftir.  Sko það er ekki bara ég sem er að snúa við og breyta heima hjá mér.  Hér koma nokkrar skemmtilegar breytingar! Þvottahús (fínt að mála panilinn í loftinu, alveg nauðsyn) Arinstofan.. ohhhh, ef maður ætti bara arinn..…

Rúmgaflar..

.. fékk fyrirspurn varðandi rúmgafla frá henni Evu, og þar sem að ég veit að dyggur lesandi/kommentari (Hæ Bryndís) er í sömu pælingu þá datt mér í hug að henda saman pósti um þetta efni. Það er ótrúlegt hvað réttur…

Má bjóða þér til lokrekkju?

hér er nú svoldið sneddý!  Hún Ingunn er með skemmtilegt blogg sem heitir Villasol. Hún átti áður þetta svefnherbergi, fremur plein bara – ekkert obbalega merkilegt. En hvað gerði hún (eða kannski lét kallinn sinn gera, giska frekar á það…