Category: Svefnherbergi

Myndin…

…og nú er það svoldið sem ég er með á heilanum! Ok, kannski eitt af mörgu sem ég er með á heilanum. Grá herbergi!! Ég er bún að ganga lengi með þann draum að mála svefnherbergið grátt, ekki bara endavegginn,…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Big Paul…

..er mættur á svæðið! Reyndar hljómar Big Paul ekkert mjög kósý eða rómó, en þið getið bara endurskírt hann í huganum. …þannig er málið að veggirnir þarna eru gipsaðir, og venjulega er hundabælið þarna við vegginn.  Svo er mál með…

Körfudýr…

…við eigum tvo vini hérna heima.  Þið vitið, þessa loðnu! Þeir eru æðislegir, þó ég segi sjálf frá. Við erum reyndar næstum viss að sá yngri (og ljósari) er ofvirkur, hugsanlega með athyglisbrest, og þyrfti helst að komast á lyf…

Af öllu hjarta…

…allt mitt líf  ♥ Það er textinn sem að ég ákvað að lokum að setja á rúmgaflinn okkar. ..mig langaði nefnilega að gera smá breytingar á svefnherberginu.  Ekkert stórvægilegt, bara svona smá “thouch” hér og þar til þess að laga…

Í sjálfu sér…

…er póstur dagsins er í sjálfu sér bara ómerkilegur.  En svona er þetta, ég get ekki fundið upp hjólið í hverjum pósti.  En fimm póstar með alls konar afmælisstússi á föstudag ættu að lina mestu þjáningarnar 🙂 Auk þess þakka…

Nr. 5….

…er næsti pósturinn af jóladagatalinu, eða kannski frekar “niðurtalningu í desember-talinu”. Myndin sem vakti forvitni er þessi hér… Hvar skyldi hún vera tekin? Júbb, í hjónaherbergi hjúanna.  Það er nú ekki mikið af skrauti þar inni, nánast ekki neitt. …en…

Hvað er hvaðan?

Vegna fjölda fyrirspurna: Liturinn á veggnum:  Litur í eldhúsi, skrifstofu, forstofu og svefnherbergi SkreytumHús-liturinn og fæst í Slippfélaginu Rúmgafl og lampar: bland.is, en lamparnir eru sennilega upprunalega úr Pier Skinn á gólfi: Ikea Bekkur: Ilva Höldur á kommóðu: Tekk, fást…

Sagan öll…

…jæja þá, eigum við að skella okkur í söguna á bakvið myndirnar sem voru í pósti gærdagsins? …Skref 1 – finna réttu mubluna! Ég vissi að ég vildi svona massíva kommóðu.  Liturinn skipti ekki höfuðmáli því að ég var ákveðin…