…þar sem svefnherbergi hafa verið mér ofarlega í huga undanfarið, þá fannst mér kjörið að birta hérna myndir af nokkrum herbergjum. Þau eiga það sameiginlegt að vera frekar svona “dimm” og kózý, og í raun mjög persónuleg. En það er…
…í “gamla” hjónaherberginu okkar var bekkur sem við keyptum fyrir um 8 árum í Ilva. Ég er búin að hefta á hann ný áklæði þó nokkrum sinnum, og í raun má segja að hann hafi verið einn af fáum hlutum…
…jæja þá, seinast þegar þið sáuð hjónaherbergið þá var það um það bil svona……með bráðabrigðaljósum sitt hvoru megin… …en margir tóku eftir ljósunum 2-3, og líka speglunum 1, á moodboard-inu. En það var ekki komið upp þegar að við sýndum…
…vindum okkur í þetta. Málningin á veggina er auðvitað mjög mikilvæg! Ég er með mína liti í samstarfi við Slippfélagið, og ég var mjög lengi spennt fyrir að nota Kózýgráan, hef séð hann í mörgum svefnherbergjum og hann er ofsalega…
…eins og þið vitið, eflaust vel flest, þá er allt búið að snúast um að breyta hjónaherberginu okkar. Breytingar sem farið var út í þar sem dýnan okkar var lööööngu komin fram fyrir síðasta söludag, en þá notaði ykkar kona…
…jæja þá! Ég er alveg að fara á breytilímingunum þessa dagana. Í þetta sinn er það hjónaherbergið sem á að verða fyrir barðinu á mér……þannig er mál með vexti að þetta er eina herbergið sem hefur ekki verið málað síðan…
…ok, allir vilja eiga kózý svefnherbergi, það er bara bráðnauðsynlegt! Ég setti saman í moodboard herbergi sem var að virka mjög huggó með vörum úr Rúmfó……nú síðan fór ég bara upp í Rúmfó á Bíldshöfða og setti herbergið upp þar. …
…til að byrja þennan póst, þá langar mig að þakka ykkur fyrir allar yndislegu kveðjurnar og skilaboðin við póstinum í fyrradag ♥ Svona fram að þrettándanum ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum/póstum með jólarestunum. Það er mikilvægt að…
…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar. En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…
…það kom alveg hreint snilldar verkefni inn á SkreytumHús-hópinn í gær. Hún Íris Rut gerðist svo sniðug að útbúa sér nýjan rúmgafl fyrir hjónarúmið. Hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila með ykkur leiðbeiningum og myndum og kann…