….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…
….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…
…hjónaherbergi eru þessi rými sem vilja svo oft sitja á hakanum. Þið vitið, við ætlum bara fyrst að klára eldhúsið, og auðvitað stofuna. Svo þarf að laga herbergi krakkanna. En þetta rými, sem á að vera kózý staður til þess…
…er komin í hjónaherbergið. Örfáir einfaldir hlutir sem eru samt að gleðja mig svo… …fyrstan ber að nefna kransinn. Hann er gamall, minnir úr Blómaval, og ég var einhver tímann með hann á ganginum. En núna fær hann að hanga…
…okdokey. Þegar við breyttum í hjónaherberginu þá fundum við bara alls ekki “rétta” náttborðið til þess að hafa herramegin. Fullt til af allskonar náttborðum, það vantar ekki – en það var bara ekki þetta eina rétta. Þannig að tímabundið notuðum…
…það er varla að maður sé búin að mega vera að því að eyða nokkrum tíma innanhúss undanfarna daga, þvílíkur og annar eins lúxus sem búið er að bjóða upp á… …en ég vildi bara svona að gamni sýna ykkur…
…ég held að það sé afskaplega algengt að þetta rými sitji á hakanum. Að það mæti afgangi, þegar búið er að gera “allt hitt” sem þarf að gera. Samt er í raun ekki svo margt sem þarf að gera, og…
…eins og ég lofaði þá er hér allt um blessað rúmið. Ég sagði ykkur frá því að ég var í rúmpælingum, í lengri tíma. Við erum búin að búa í 19 ár og þann tíma erum við búin að vera…
…rúmteppakrísa er skollin á! Háalvarlegt tímabil sem krefst mikils af manni 🙂 Ég er reyndar með æðislegt rúmteppi frá Dorma, sem ég er mjög ánægð með – en sko, þannig er málið að við eigum hann Mola. Hann stundar það…
…þegar við vorum að taka svefnherbergið okkar í gegn, sjá hér og hér, þá “leyfði” ég fataskápnum okkar alltaf að fara meira og meira í taugarnar á mér. Skápurinn var keyptur þegar að við fluttum hingað inn 2008, og var…