Category: Afmæli

Afmælisveisla fyrir 10 ára dömu…

…og forsendurnar breytast með hverju árinu. Bless Barbie kaka, so long Monster High, auf wiedersehen PetShop. Halló litla blúndan mín ♥ …borðið var skreytt að vanda… …og nokkrar bollakökur komust á disk… …og mest megnis var bara notast við það sem…

5 ára afmælið – sumar og sól…

…loksins kom að því, að litla sumarbarnið mitt fengi afmælisveislu á sjálfan afmælisdaginn.  Það er nú einu sinni þannig að við sumarbörnin erum vön því að halda upp á afmælin á öðrum tíma en á afmælisdaginn, sér í lagi við…

Hvað er hvaðan – afmæli…

…er póstur sem ég hef oftast gert í kjölfarið á afmælispóstunum. Nema hvað að oftast nær hefur hann birst mjög fljótlega á eftir afmælispóstum, en núna – þá hefur hann tekið mig rúma viku í sníðum. Best að reyna að…

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Forsmekkur að afmæli…

…eins og vaninn er orðinn! Daman orðin 9 ára og hver getur sagt mér hvert tíminn flýgur eiginlega? Afmælið var í raun frekar rólegt í ár, margir sem komust ekki og við famelían ekki í miklu partýstuði.  En við njótum…

Nánar um afmæli – og hvað er hvaðan…

…fyrir þá sem vilja vita 🙂 Það var ekki mikið sem var keypt fyrir þetta afmæli: * dúkur * servéttur * lítil pappaform + lítil fánalengja * pappastandur fyrir bollakökur …og útkoman var þessi, sem er síðan að mestu samtíningur…

4 ára afmæli litla mannsins…

…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans.  Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…

8 ára afmælið #3 – DIY…

…eða í raun svona hvað er hvaðan og DIY.  Þetta leggst allt saman í eina hrúgu… …þarna sést sitt hvað sem ég týndi saman, ekki var allt notað en sumt þó…. …upprunalega átti að gera tvær dúkkukökur, sem sé bæði…

8. ára afmælið #2…

…eigum við að færa okkur yfir í smá veitingar? 🙂 …á krakkaborðinu var: *Afmæliskakan *Cake pops * Rice crispies kökur (með lakkrís snilld) *Gulrótarmöffins *Sykurpúðar og popp Sleikjóar *Ávaxtabakki og ávextir …en burtu frá krakkaborðinu og yfir á eyjuna góðu!…

8. ára afmælið #1…

…var haldið hátíðlegt um helgina.  Upprunalega átti það að vera á laugardag en á föstudagskvöldið varð daman smá lasin þannig að við frestuðum til sunnudags, ef hún skyldi verða orðin hress, sem hún var 🙂  Sjúkket púkket og hallelúja! …þrátt…