Category: Afmæli

7 ára…

…í sumar, já ef þið trúið að þessi póstur er loks að koma inn núna, en í sumar varð yndislegi drengurinn okkar 7 ára.  Eins og við sumarbörnin þekkjum, þá er ekki alltaf einfalt að halda afmæli á miðju sumri…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Meira um afmælið…

…og nóg er af myndum og því kjörið að skoða nánar! Rétt eins og áður, þá er daman komin á þann aldur að hún hefur ekki neinar sterkar skoðanir á “þemum” lengur. Ég fór í bæjarferð og ætlaði eiginlega að…

11ára afmælið…

…hennar dóttur minnar var núna um helgina. Ég verð alltaf sérlega væmin þegar að börnin mín eiga afmæli, enda eru þau algjörlega það dýrmætasta í heiminum ♥ Ég er reyndar mjög svo hlutdræg, en þessi dásemdarstúlka mín, sem setti mig í…

6 ára afmælið – hvað er hvaðan?

…því að alltaf fæ ég endalausar fyrirspurnir og eins gott að svara þeim eftir bestu getu – og ef ég hef gleymt einhverju, þá má bara spyrja hér fyrir neðan! Byrjum á byrjuninni – sumar og sól, og því bara…

6 ára afmælisdrengur…

…og maður minn – hvers vegna líður þessi tími svona hratt? Ég verð orðin ellismellur áður en ég veit af! En ungir menn voru vaktir upp við söng, köku og auðvitað pakka.  Ásamt ómældum skammti af kossi og knúsum… …loksins!…

Sitt lítið af hverju…

…hvað er að gerast þessa dagana? Tjaaaa….hundurinn Stormur er að fara út hárum, af slíktum ógnarkrafti að ég tel næsta víst að ég eigi hárlausan hund í lok sumars… …en örvæntið eigi!  Ég tók mig til og kembdi hundsdýrið og…

Afmælisrestar…

…eða næstum svona hitt og þetta afmælis 🙂 Ég átti víst eftir að klára blessaða afmælið hérna inni og var búin að lofa veitingapósti, eða bara restum!  Eru ekki líka afgangar klassískir eftir svona partý? Fyrst af öllu, ég er…

10 ára afmæli – hvað er hvaðan?

…fyrir afmæli krakkana þá kaupi ég aldrei pappadiska og glös – þau verða svo oft völt og eiga það til að velta um koll. Mér finnst bæði fallegra að nota bara það sem til er, það er umhverfisvænna og svo…