þeir eru nú alltaf með ógó flottar vörur. Einn af mínum úppáhaldshlutum er einmitt frá þeim, snagabretti sem er inni í svefnherbergi (Takk elsku Vala mín, Sjoppfríður). Hér fann ég nýjasta bæklinginn frá þeim, fyrir árið 2011. ohhhh, allt þetta…
ohhhh – núna langar mig í nýtt rúm! Þetta er reyndar gamall draumur – dreymir ekki allar stelpur um rúm með háum póstum og himnasæng – er það bara ég? Ég var að “kynnast” nýjum vin sem er meira að…
..þegar við keyptum húsið okkar þá komumst við ansi nálægt því að eignast draumahúsið okkar. Þó eru alltaf þessi nokkur atriði sem eru ekki til staðar og manni langar til þess að hafa. Stigi – mig hefur alltaf langað til…
hafið þið aldrei lent í því að langa mikið í eitthvað sem er algerlega tilgangslaust og í raun kannski bara vitlaust? Ég tek stundum svoleiðis spretti. Sérstaklega varðandi hluti fyrir börnin mín. Þegar að litla stelpan mín var að fæðast þá langaði…
Það er alveg ótrúlegt hvað manni getur alltaf langað í meira og meira jólaskraut. Í ár er að detta í mig einhver skandinavískur retró fílingur. Er að hugsa um litlu rauðu sveppina sem voru í öllu hérna í “denn” –…
og fæst hér! Þetta er sko vegglímmiði sem að þjónar tilgangi! Svo verð ég að segja að þessir sveppir mættu alveg koma í heimsókn til mín… Ferlega flott… haha, já takk líka þessi..
á næstum hverju ári kemur Crate and Barrel með eitthvað jólaskraut sem að mig langar alveg þvílíkt í. Í ár er það þetta: Mér finnst þetta alveg ferlega flott, og ekki bara með jólakúlum heldur bara með alls konar jólaskrauti…