Category: Fyrir/eftir

Skrifstofa – fyrir og eftir…

…á seinasta ári þá fenguð þið að sjá strákaherbergið hans K (smella hér), og þegar að við gerðum það þá færðum við hann úr barnaherbergi/skrifstofu og útbjuggum bara barnaherbergi.  Því stóð eftir skrifstofuherbergið sem þurfti að laga aðeins til, svona…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…

Kökudiskur – DIY, again…

…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…

Strákaherbergi K – fyrir og eftir…

…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti.  En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður.  Leyfa hverjum…

Stelpuherbergi M – fyrir og eftir…

…er viðfangsefni okkar í dag… Hún M litla er að verða 1árs og við ákváðum að dúlla aðeins upp herbergið hennar, sem að áður stóð tómt… …við notuðum dásamlega fallegan grán lit á tvo veggi, NCS S 2502-Y og hann…

Pjattbreyting…

….en það er opinberi titillinn sem að ég gaf gang-meikóver-inu hérna hjá okkur.  Sjáið til, stundum er maður að breyta til þess að hagræða, græða pláss, eða sér fram á að koma hlutunum fyrir betur á annan hátt.  En stundum,…

Oooops…

….I did it again 🙂 Ég fékk hjá henni systur minni þennan líka eðal skúffuskáp!  Ekki merkilegur en ágætis hirsla og ég var komin með rétta staðinn fyrir hana í huganum… ….best að sýna ykkur líka hvað ég var að…

Strákahorn – hvað er hvaðan…

…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira… Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér… Það sem var…

Strákahorn…

…er mál dagsins.  Við höfum áður séð stelpuhorn sem að ég útbjó (sjá hér) en núna var það handa litlum manni sem er væntanlegur í vikulok.  Við lögðum upp með að hafa þetta einfalt, ódýrt og auðvitað dásamlega dúlló og…

Emily Henderson…

…og hennar snilligáfa er umfangsefni póstsins í dag.  Þið verðið að afsaka stöpula pósta en það  gerist ekki oft að ég missi vindinn úr seglunum en svo er nú, og ég er að reyna að fá almennilegt íslenskt rok í…