…ó vá! Takk innilega fyrir öll viðbrögðin við póstinum í gær, þið eruð æði og ég varð bara klökk yfir öllum fallegu orðunum og skilaboðunum. Mér finnst líka extra gaman að sýna ykkur þetta af því að þetta er íbúð…
…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”. Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…
Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …rétt upp hönd allir sem fylgja eftir henni Guðrún Veigu á Snapchat (gveiga85). Svo eru auðvitað þeir sem fylgja henni á Instagram, Facebook og svo bloggið hennar – og allt…
…einu sinni fékk ég fyrirspurn frá yndislegri konu sem bjó í leiguhúsnæði ásamt þremur börnum. Henni langaði svo mikið að ná upp hlýleika og kósýfíling sem hana þótti sárlega vanta í stofuna… …eins var hún ekki alveg sátt við borðstofuna…
…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…
…því að við vitum að við elskum að skoða svoleiðis, ekki satt? Þessi eldhúsbreyting kemur af blogginu Shades of Blue Interiors… …þegar að fyrst var flutt inn voru veggir málaðir, og síðar skáparnir, eins og sést hér fyrir neðan (og hægt…
…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat. Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…
…upp komast “svik” um síðir. Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins. Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…
…reyndar er fyrir myndin af galtómu herbergi 🙂 … Það samt best að útskýra smá – þannig er mál með vexti að ég er að fá glænýjan titil núna í nóvember. Ég er sem sé að verða ömmusystir! Það hljómar reyndar…
…því að allir elska gott fyrir og eftir! Hér er um að ræða eldhús, á bloggi sem heitir Chris Loves Julia, og er eitt af þeim fallegri sem ég hef séð. Til að byrja með var eldhúsið svona… …til þess…