…það hefur alltaf verið mér mikils virði að reyna að endurnýta hlutina. Ekki bara af því að mér finnst það vera siðferðislega rétt, heldur líka að það er bara eitthvað við gömlu hlutina sem er að tala meira til mín…
…það er svo endalaust gaman að vinna að verkefnum sem enda með svona góðri útkomu. En ég var að vinna að íbúð sem þurfti að fá smá ást og alúð, og eigandinn vildi breyta mikið til og gera plássið að…
…enn og aftur og meira til. Það er ekki hægt að neita því ég er að gera það sem ég elska mest, og það sem mér finnst skemmtilegast. Í þetta sinn var ég reyndar að hjálpa þeim sem standa mér…
…yfir í stofuna sjálfa.Regla nr 1, 2 og 3 – krakkar mínir, það þarf ekki að raða öllum húsgögnum upp við vegg 🙂 Ef við hættum að festa öll húsgögn við veggi, þá fá þau meira andrými og þannig verður…
…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…
…eitt af því sem ég hef ótrúlega gaman að, er að aðstoða fólk við að breyta heima hjá sér og gera heimilin enn fallegri. Það sem ég legg alltaf upp með er að halda í þá hluti sem fólki er…
…það eru núna komin 10 ár síðan við fluttum inn í húsið okkar. Við settum upp einfalda innréttingu á baðinu frá Ikea, enda var þetta í hruninu og Guð var að blessa Ísland og allt í volli. Við vissum ekki…
…um daginn fékk ég það verkefni að gera myndaverk fyrir nýju verslun Slippfélagsins í Skútuvogi. Þau eiga nefnilega svo mikið af fallegri myndlist, gömlum ljósmyndum og bara ýmsu sem tengist þessari löngu sögu fyrirtækisins – að það var alveg kjörið…
…þegar við vorum að taka svefnherbergið okkar í gegn, sjá hér og hér, þá “leyfði” ég fataskápnum okkar alltaf að fara meira og meira í taugarnar á mér. Skápurinn var keyptur þegar að við fluttum hingað inn 2008, og var…
…eins og þið vitið, eflaust vel flest, þá er allt búið að snúast um að breyta hjónaherberginu okkar. Breytingar sem farið var út í þar sem dýnan okkar var lööööngu komin fram fyrir síðasta söludag, en þá notaði ykkar kona…