Category: Fyrir/eftir

#4 og #5……jafnvel #6 og #7

…og þar sem að ég er búin að vera að díla við Billy-bókaskápinn minn frá Ikea, þá er þetta búið að vera þemalag framkvæmdanna 🙂 …hér er eru sem sé skrifstofuhillurnar eins og þær voru áður, kannski ekkert svo slæmt…

Flottasta bað í heimi?

….í mínum augum, kannski bara já 🙂 Ég hef nú verið að sýna mikið af fyrir og eftir myndum hérna, en þetta er sko barasta – vá og já takk! Fyrir… og svo (((((((((((((((((trommusláttur)))))))))))))))))) Eftir: Dásamleg blanda af hvítum og…

Fleiri bakkar..

…og ég er farin að halda að ég sé með eitthvað bakka-fetish 🙂  og ekki nóg með það, diskar á hæðum, tveimur eða þremur hæðum, og svo náttúrulega kökudiskar á fæti.  Bara stenst ekki þegar að ég sé fallega svoleiðis…

Enn eitt eldhúsið..

…sem gengur í gegnum breytingu og að mestu leyti til með málningunni og hugvitinu! Málning, hurðunum breytt, borðplötur, flísar, vaskar og tæki 🙂 Bjútifúlt, ekki satt? Via!

Frábær hugmynd…

…og brillijant nýting á því sem fyrir er! Tvær hillur og gamall sjónvarpsskápur, og ekkert endilega í stíl… ….verður að þessu!  Luvs it ♥ ….hér sést hvað er gert… ótrúlega flott og sjarmerandi lausn, Ella – ég er að horfa…

Málað gólf…

Hér er gamalt viðargólf í eldhúsi lakkað… …á óvenjulegan hátt – geggjað töff! 🙂 Ferlega flott hjá Vintage Chic!

Konfekt og könglar…

….um daginn þá sýndi ég ykkur þessa hérna bókahillu og í kjölfarið voru margir að spyrja hvort að ég vissi hvar væri hægt að fá svona tréskraut til að líma á hillur. Samkvæmt nýjustu heimildum þá ætti það að vera…

Hemnes kommóðan…

…í þremur ólíkum útgáfum. Þessi hérna fæst í Ikea og kosta 29.990kr. Hér eru síðan leiðbeiningar fyrir fyrstu kommóðuna: Hérna er fyrir þá næstu: og svo hér að lokum: …þetta er núna bara dásemd!

Geggjaðar kommóðu meikóver…

…fyrir og eftir – mjög svo innspírandi! Brillijant lausn á ódýrri Ikea-kommóðu… ohhhh – bara fallegt…. Snilld!  Mig langar í þessa 🙂 Frá BoligPluss.no – Ikea kommóða í fjórum mismunandi útgáfum! Myndir frá Foreldremanualen Neðsta myndin frá Boligpluss.nohttp://boligpluss.no/article/48693-1-ikea-kommode-i-4-stiler/gallery/295655

Laaaaangur gaaaaaaangur…

..með of fáum myndum 🙂 Var með þessa hérna grúbbu á ganginum hjá okkur, sem var alveg voða sæt… …síðan skipti ég út römmunum fyrir aðra ramma, bara svona til að breyta til en það var sko nóg af veggplássi…