Category: Fyrir/eftir

Blúnduljós…

…það eru fleiri en ég sem eru að blúnduspreyja (sjá hér). Ákvað að deila þessari hérna snilld með ykkur…. skermur+sprey+blúnda blúnda sett yfir skerminn sprey away og svona er útkoman 🙂 ….kveikt á perunni …slökkt á perunni en samt bjútifúlt!…

Gauraherbergi – fyrir og eftir…

….það er sko alls ekki eins fjölbreytilegt og stelpuherbergin, það verður að segjast! Ef maður kemur með vasa inn í herbergi hjá 12 ára gaur þá fær maður bara svip eins og það sé örugglega ekki allt í lagi með…

Hrikalega snjallt…

…stundum sér maður eitthvað sem að virkar svo einfalt og maður skilur hreinlega ekki hvers vegna maður fattaði ekki að gera þetta sjálfur! Dæmigerður Ikea-stóll: …og svo á eftir: Bætt er við hliðar”borðplötum Kraninn er efri hlutinn af göngustaf Vaskurinn er…

Smáatriðin skipta máli….

….takk fyrir falleg orð og frábær viðbrögð við stelpuherbergi KK í gær 🙂 Lanar að sýna ykkur nokkur smáatriði sem að ekki var farið nánar út í : Myndarammi úr Ikea og kartoninu pakkað inn í gjafapappír frá Söstrene, sniðug…

Stelpuherbergi KK – fyrir og eftir…

…dyggur lesandi síðunnar hafði samband við mig og bað mig um aðstoð við að breyta í herbergi dóttur sinnar.  Ég kíkti í heimsókn til þeirra og við tókum nokkrar fyrir myndir…       Við fórum yfir herbergið og komumst að því að…

Lítill körfustóll…

…handa litlum manni 🙂 Fann þennan litla stól í Daz Gutes Hirdoz… …og ég átti enn spreyafgang frá því að ég gerði lampann inn í herbergi litla mannsins… …verkið á meðan það var í vinnslu …þræddi smá silkiborða í bakið…

Aaahaaamazing….

…guðhjálpiþér! 🙂 Ég held að eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða öll heimilisbloggin á netinu er að sjá fjölbreytileikann.  Að sjá hvað fólk er óhætt við að taka áhættur, prufa liti og bara gera heimilin að…

Gefðu lífinu lit….

…með bara réttum fylgihlutum og smá brögðum. Hér sést hið klassíska fyrir, allt bara slétt og fellt – ekkert whoopla en heldur ekkert hræðilegt… …síðan hið mun skemmtilegra eftir 🙂 Hvað var gert og hvers vegna? Mynstruð gluggatjöld í björtum…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…