Category: Fyrir/eftir

Mikið að gera…

…hjá frúnni.  Datt í hug að framkvæma það sem að ég er búin að vera að pæla leeeengi, leeeeengi og greip mér í hönd málingarrúlluna og af stað… …því er minna um bloggerí í dag en ella!  En svo þið…

Sagan öll…

…jæja þá, eigum við að skella okkur í söguna á bakvið myndirnar sem voru í pósti gærdagsins? …Skref 1 – finna réttu mubluna! Ég vissi að ég vildi svona massíva kommóðu.  Liturinn skipti ekki höfuðmáli því að ég var ákveðin…

Góðir hlutir gerast hægt…

…eða í þessu tilfelli þá tók það tvö ár 🙂  Hérna er póstur sem ég birti í des 2010 og í dag er loks búið að framkvæma það sem til stóð.  Reyndar var leitin að rétta gaflinum frekar tímafrek, en…

Stelpuherbergi E – fyrir og eftir…

…er mætt í hús 🙂 Ekkert skrítið þó ég nái ekki að klára herbergi litla mannsins, ég er að gera allt annað! E er yndisleg 3ja ára hnáta og mamma hennar fékk mig til þess að koma og hjálpa aðeins…

Stofa E – hvað er hvaðan?

…sökum mikillar eftirspurna, þá kemur hér listi yfir þá hluti sem að við keyptum inn og hvar hlutirnir voru keyptir!  Munið nú að taka það fram í búðunum að þið sáuð þetta hérna á Skreytum Hús – gerum þetta sýnilegra…

Stofa E – fyrir og eftir…

…elsku krúttið mitt, hún E, hafði samband við mig og sagðist þurfa nauðsynlega á smá hjálp að halda inni í stofu hjá sér.  Þetta var ekkert stórvægilegt sem þurfti að gera, þarna voru góð “bein” en þurfti smá hjálp í…

Stelpuherbergi H&H – fyrir og eftir…

…loksins er komið að framhaldspósti.Það var sem sé komið að því að systurnar H&H yrðu færðar saman í eitt herbergi og myndu deila koju. Það er náttúrulega ekki alveg að marka fyrir og eftir myndirnar því að það er strákadóterí…

Strákaherbergi B – fyrir og eftir…

…þar sem að flestir voru sammála um að strákaherbergið kæmi fyrst – þá verð ég við því 🙂 Forsaga málsins er sú að haft var samband við mig um að breyta tveimur barnaherbergjum. Fæ að birta smá úrdrátt úr bréfi…

Farin að kalka…

…húsgögn.  Sjeise man, það er algerlega ávanabindandi – þetta er svo skemmtilegt 🙂 …fyrst valdi ég litinn sem að ég vildi og það voru miklar pælingar.. …borðið fékk ég á bland.is og keypti það á litlar 2500kr, sem er nú…

Íslenskt eldhús meikóver…

…ég fékk sendan póst frá henni Kristínu S þar sem hún sýndi mér frábært meikóver sem þau hjónin gerðu á íbúðinni sinni í Breiðholtinu.  Mér finnst æðislegt að geta deilt þessu með ykkur, sérstaklega þar sem ég sýni oft erlendar…