…hefur reynst mér vel í gegnum tíðina. Um daginn fór ég og fann svoldið (ein að vera dul) sem að ég vissi alls ekki að mig bráðvantaði. Ég er algerlega himinlifandi með fundinn minn, sem ég er að spá í…
…haldið ekki að elskan hún Eva Rós, sem er eigandi Listdansskóla Hafnarfjarðar, hafi beðið mig að aðstoða sig við að gera kósý í skólanum þegar að hann flutti í nýtt húsnæði að Bæjarhrauni 2, 3 hæð. Það að gera kósý…
…allt mitt líf ♥ Það er textinn sem að ég ákvað að lokum að setja á rúmgaflinn okkar. ..mig langaði nefnilega að gera smá breytingar á svefnherberginu. Ekkert stórvægilegt, bara svona smá “thouch” hér og þar til þess að laga…
…fannst um daginn þegar að ég var að spóka mig um í þeim Góða. Ég rak nefnilega augun í þennan hérna… …hann var allur frekar grófur og rustic, en samt fannst mér hann eitthvað spennó. Held að það sé nú…
…og það finnst mér ekki leiðinlegt 🙂 Fékk sem sé fyrir myndirnar og deili þeim hér, húsfrúin bað mig þó að benda yður á, ágæti lesandi, að herbergið var í slæmu standi þar sem farið var að safnast upp alls…
…var að birtast inni á Apartment Therapy! Gaman að því, og ef þið viljið skoða fleiri myndir þá eru þær hér og hér! *Welcome to those of you checking out the site after seeing the room on Apartment Therapy. Please…
…hér kemur svona aðeins endurnýjaður hústúr, með svona nýrri myndum. Hér getið þið kíkt á þann gamla! Litlu framkvæmdirnar urðu sem sé aðeins stærri en þær áttu að verða. Hent var niður veggjum, breyttum öllum loftum, skiptum…
…ég fékk bréf frá lesanda og hún óskaði eftir smá hjálp með breytingar á herbergi fyrir fermingardömu. Síðan sendi hún mér myndir af útkomunni og var svo elskuleg að leyfa mér að deila þessu með ykkur, enda sérlega vel heppnað!…
…herm þú mér! Ég fór aðeins fram út mér hér 🙂 Ég fer stundum í Góða Hirðinn, allir saman nú: HAAA????!?!! Sláandi fréttir! Síðan er ég afar gjörn á að breyta hérna heima hjá mér, aftur allir saman: Núúúúúú?????!!? Þannig…
…ákvað að setja inn einn póst yfir allar herbergisbreytingar á seinasta ári, og svo held ég að frekari yfirlit yfir árið séu fyrir bý, þetta er bara endalaust annars. En flestir hafa gaman af því að sjá fyrir og eftir…