…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni. Það sem við fórum fyrst…
…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni. Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni. Síðan var planið að skella sér…
…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti. Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…
…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð. Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…
…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára. Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því. Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…
…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar. Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega. Því gerðist…
…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara. Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum. Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…
…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss. Dæmi…
…það poppaði upp svo skemmtileg umræða á SkreytumHús-hópnum í gær varðandi hvað fólk væri að safna. Ég fór að hugsa málið, þar sem ég er nú með söfnunuaráráttu á háu stigi, um hvað það væri sem ég er helst að…
A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr. Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…