…þó að verslanirnar séu að fyllast af gordjöss jólaskrauti, þá er alltaf gaman að setjast niður, td með krökkunum, og gera sitthvað eftir eigin höfði. Ég rakst á þetta föndur og fannst svo fallegt að ég bara varð að deila…
…ég vann þennan póst í samvinnu við Panduro í Smáralind og sótti þangað ýmiskonar efni til föndurs og skreytinga. Í för var sérleg aðstoðarkona sem er á besta aldri, 5 ára, og flest verkefnin miðuð við að hún hefði gaman af…
…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ. Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…
…hér er komið verkefni fyrir þær sem hafa endalausa þolinmæði – og svo má endilega bjóða mér í mat, nú eða bara senda mér 16 stk 😉 En mikið er þetta dásamlega fallegt servéttubrot… Photo and video via Isabellas.dk
…jæja, það er nú fátt meira kózý svona þegar veðrið er að kólna, laufin að falla af trjánum og svo auðvitað að fjúka út í buskann, en að sitja inni og föndra eitthvað skemmtilegt. Það þarf ekki að vera flókið…
…eins og sagði frá í póstinum fyrr í morgun, þá er Panduro að opna í Smáralindinni í dag. Mér finnst þetta ótrúlega spennandi, því þegar ég hef farið erlendis þá hef ég alltaf leitað eftir því að komast í þessar…
…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar. En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…
…það er nú ýmislegt sem leynist í skúrnum sko……eins og þetta hérna blómaborð – sem mamma og pabbi voru með heima hjá okkur hérna í denn. Það var orðið ansi hreint þreytt og mátti muna sinn fífil fegurri… …eins og…
…þessar myndir komu fyrst inn á Snapchat og ég fékk alveg hreint heilan helling af spurningum og viðbrögðum við þeim. Ég ákvað því að það væri best að henda í smá póst, þannig að myndirnar væru til og auðvelt að…
…það kom alveg hreint snilldar verkefni inn á SkreytumHús-hópinn í gær. Hún Íris Rut gerðist svo sniðug að útbúa sér nýjan rúmgafl fyrir hjónarúmið. Hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila með ykkur leiðbeiningum og myndum og kann…