…áfram gakk. Hér kemur póstur sem ég er búin að “skulda” síðan seinasta sumar. En þannig er mál með vexti að við settum lit á veggina síðla hausts og því vannst ekki tími til þess að mynda pallinn almennilega. Þannig…
…því að það eru nú margir sem hafa gaman að því að sjá myndir af svona smá skreytingum……þegar búið var að stilla öllu upp var salurinn mjög stílhreinn og fallegur… …daman vildi hafa bleika liti, en ég fékk smá svona…
…í langan tíma er ég búin að vera á höttunum eftir fallegum glerskáp fyrir allt þetta leirtau sem ég hef eilífðarblæti til þess að sanka að mér. Ég vissi að ég vildi fá skáp sem gæti tekið við ansi miklu…
…og það er sko engin lygi! Ég er alltaf að spá, og breyta, og fikta. Þið eruð farnar að þekkja ferlið. Ég er búin að vera með þessar frönsku hurðar á hliðarborðinu mínu núna síðan um jólin. Elska franskar, en…
…stundum fær maður sniðugar hugmyndir, bara svona á seinustu stundu. Það gerðist einmitt núna fyrir afmæli en ég var inni hjá dótturinni og rak augun í staf sem að stendur ofan á hillunni hennar. Þessi stafur var reyndar keyptur erlendis. …
…snilldarlegt DIY sem ég fann á netinu sem heillaði upp úr skónum. Ódýrt og einfalt og auðveld að breyta þannig að það henti hvaða herbergi, eða þema sem er. Þetta er mér sérlega hugleikið þar sem ég er búin að…
…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár. Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…
…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð. En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift. Ég bara meika það ekki 🙂 Þannig að…
…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…
…vá hvað mér finnst við hjónin vera að ná að tjékka marga hluti af listanum okkar þetta árið: * Pallurinn * Útihurðin * Bílskúrshurðin * Jólaljós Sjáið þið bara hvað þetta er nú bjútífúlt! Þetta er eitt af þessum verkum…