Category: DIY

Örlítið kransa DIY…

…ég er ekkert rosalega vel að mér í svona landbúnaðarmálum, eða hvað maður ætti að kalla það, en er ekki alltaf sagt að þegar ein kýrin pissar þá pissa þær allar? En eins og “allir” hafa tekið eftir, þá eru…

Aðventudagatal – DIY…

…ég rakst á svo ótrúlega einfalt, en svo fallegt aðventudagatal á netinu.  Þetta er eitthvað sem allir ættu að geta gert, og líka sniðið auðveldlega að eigin smekk…  …í þetta þarf einfaldlega 24 kassa í þeim stærðum sem henta fyrir…

Jólatréskarfa – DIY…

…í fyrra fékk ég mér bastkörfuna hjá Rúmfó, eins og næstum allir hinir 🙂  Sjá hér – smella. Enda er þetta stórfalleg lausn til þess að fela jólatrésfætur, sem eru almennt fremur ljótir og leiðir. En núna langaði mig að…

Lítil einföld jólaskreyting – DIY…

…ég ákvað að sýna ykkur – skref fyrir skref – eina litla jólaskreytingu.  Þið hafið svo mikið verið að spyrja mig út hvar ég fæ hlutina í þetta, og hvað ég sé að nota – þannig að mér fannst þetta…

Klukka – DIY…

…ég var að vinna verkefni um daginn, og þurfti að finna klukku inn í rýmið.  Ég var að leita eftir við, til þess að fá hlýleika, og svo ætlaði ég að hafa svart með – þannig að ég var búin…

Erikur – haustkrans DIY…

…eins og ég hef oft haft orð á áður, þá er ég mjög hrifin af erikunum/haustlynginu á þessum tíma árs ♥…og í samvinnu við Blómaval þá fékk ég mér nokkrar erikur núna um daginn!  Þess ber þó að geta að erikur…

Styttur, stofa og örlítið DIY…

…þessi Moli – ég held því fram að hann sæki í það að vera á myndum! Í það minnsta er eins og hann stilli sér upp í hvert sinn……um daginn sýndi ég ykkur þennan glerkassa sem ég fékk í Rúmfó……

Þrjár flottar hugmyndir…

…allar unnar úr pallettum! Sófaborð: palletta, glerplata og hjól. Einfaldara verður það ekki… …rúmbotn: nokkrar pallettur staflaðar saman. Bónus: það væri líka hægt að stafla nokkrum upp og mynda höfðagafl! …hangandi garður: pallettur sem eru veggfestar! Hugmynd og ljósmyndir héðan!

Bekkur – DIY…

…í “gamla” hjónaherberginu okkar var bekkur sem við keyptum fyrir um 8 árum í Ilva.  Ég er búin að hefta á hann ný áklæði þó nokkrum sinnum, og í raun má segja að hann hafi verið einn af fáum hlutum…

Svefnherbergisljósin – DIY…

…jæja þá, seinast þegar þið sáuð hjónaherbergið þá var það um það bil svona……með bráðabrigðaljósum sitt hvoru megin… …en margir tóku eftir ljósunum 2-3, og líka speglunum 1, á moodboard-inu.  En það var ekki komið upp þegar að við sýndum…