Category: DIY

Náttborð – DIY…

…okdokey. Þegar við breyttum í hjónaherberginu þá fundum við bara alls ekki “rétta” náttborðið til þess að hafa herramegin. Fullt til af allskonar náttborðum, það vantar ekki – en það var bara ekki þetta eina rétta. Þannig að tímabundið notuðum…

Hilla/skápur DIY…

…eeeeeendur fyrir löngu var ég að gera barnaherbergi fyrir yndislega vinkonu mína. Þið getið skoðað það nánar hér! Ég var síðan að fara yfir myndir og sá að ég var aldrei búin að deila með ykkur myndunum af skápnum sem…

Minn eiginn Kahler…

….það muna eflaust flestir eftir fjaðrafokinu sem varð á sínum tíma þegar að Kahler gaf úr afmælisútgáfuna af Omaggio-vasanum sínum. Það fengu færri en vildu og það sem fylgdi í kjölfarið var hellings umræða í þjóðfélaginu um stöðu okkar þegar…

Skipt um lit…

…það hefur alltaf verið mér mikils virði að reyna að endurnýta hlutina. Ekki bara af því að mér finnst það vera siðferðislega rétt, heldur líka að það er bara eitthvað við gömlu hlutina sem er að tala meira til mín…

Verði ljós…

…enn og aftur og meira til. Það er ekki hægt að neita því ég er að gera það sem ég elska mest, og það sem mér finnst skemmtilegast. Í þetta sinn var ég reyndar að hjálpa þeim sem standa mér…

Fjaðrablóm…

…eru ekki páskar á næsta leyti og því ekki úr vegi að koma sér smá fjaðragír. Hvíla eins og hann Stebbi Hilm hérna um árið, í fiðurmjúkum örmum og allt það… Purkhus.is er með svo ótrúlega fallegar fjaðragreinar og mér…

Fermingar…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…

Blómakrans fyrir myndatöku – DIY…

…fyrir afmæli dótturinnar átti hún þá ósk að vera með “myndavegg” – sem sé vegg til þess að taka myndir af henni og vinum og vandamönnum saman. Ég fékk síðan þá hugmynd að gera einfaldan blómakrans til þess að ramma…

Speglaborð – DIY…

…sum DIY eru flókin, önnur eru svo einföld að það eina sem þar er t.d. franskur rennilás með lími báðum megin.Um daginn var ég að gera stofu í Rúmfó á Bíldshöfða og langaði svo í dökkt borð með gullborðum sem…

Vendipunktur…

…um daginn hélt ég fyrirlestur, eins og ég sagði ykkur frá, og þegar ég var að vinna í myndum fyrir fyrirlesturinn, þá fór ég yfir myndir alveg síðan 2011 þegar ég byrjaði með síðuna. Það var auðvitað allt mikið smærra…