…þegar ég var búin að mála bekkinn, og búin að setja klukkuskápinn nýja/gamla á hilluna, þá lagðist ég á legubekkinn okkar til þess að slappa aðeins af. Þar sem ég lá og slappaði af, og starði á hilluna okkar –…
…geta breytt svo miklu. Þessa dagana erum við eiginlega í sjálfskipaðri sóttkví. Við reynum að fara eins lítið að heiman og unnt er, og það veldur því að maður er að grípa í eitt og annað sem hefur verið á…
…ég hef alltaf haft mikið dálæti á svona fallegri skrift, flottri ritlist – ef svo má kalla. Ég hef alltaf verið með málverk heima hjá mér, bý svo vel að hann pabbi minn mála listaverk, en auk þess finnst mér…
…ég hef ansi gaman að DIY-a sjálf eitthvað skemmtilegt, þið vitið bara að föndra sjálf. Sérstaklega finnst mér skemmtileg að fara á Nytjamarkaði og finna eitthvað gamalt og gefa því framhaldslíf. Um daginn fann ég þennan kertastjaka úr Ikea, og…
…af því ég fæ enn spurninguna reglulega, hvað setur þú í krukkur/kúpla/kassa? Hvernig skreytir þú þá! Þá er hér lítill og léttur póstur, sem sýnir eitthvað ofureinfalt, sem hægt er að leyfa krökkunum t.d. bara að gera með sínum uppáhalds…
…játum syndir! Hér er hann, draslaraskápurinn minn í eldhúsinu. Þar sem hitt og þetta lendir og dagar uppi. Skápurinn sem ég hef aldrei náð almennilega sáttum við. Glerhillurnar leiðist mér og einhvern veginn, þá bara höfum við ekki náð saman…
…en á morgun er einmitt Blár fimmtudagur í Byko, sem þýðir að það eru svaka afslættir og tilboð í gangi. Ég tók smá rölt um jólin hjá þeim og smellti af myndum af ýmsu sem var að heilla ykkar konu.…
…svona rétt til þess að hita upp SkreytumHús-jólakvöldið í Rúmfó á Akureyri, þá ákvað ég að gera örlitla skreytingu fyrir ykkur! Svo auðvelt fyrir hvern sem er að gera sína útgáfu af þessu en allt efnið fæst í Rúmfó. Hér…
…ég ákvað að sýna ykkur – skref fyrir skref – eina litla jólaskreytingu. Á SkreytumHús-kvöldinu sá ég að þessi fallegi glerkassinn var að koma aftur í Rúmfó. Þannig að í samvinnu við Rúmfatalagerinn setti ég þessa hérna saman, og þið getið síðan…
…mér finnst alltaf jafn gaman að hressa örlítið upp á rýmin, bara svona rétt sí svona til þess að halda þeim lifandi og ferskum. Ég var komin með netta “leið” á forstofunni og langaði að gefa henni smá svona meikóver,…