…eins og þið kannski munið þá frá risíbúðinni hennar Elfu, þá tók ég borð úr Rúmfó og breytti á ofureinfaldan máta. Þið getið smella hér til þess að skoða fleiri myndir úr íbúðinni – smella! …borðið sjálf er mjög fallegt…
…það er eins gott að henda inn alls konar jólakrútti, svona á meðan maður getur. Eins og t.d. þessi mynd af syninum með Mola, þeir voru að fara í göngutúr – ég bara get þetta ekki sko, einum of sætir…
…ég var að sýna í gær krans inni á Snapchat og á Instagram. Ofur auðvelt að gera hann og hann er ykkar að eilífu, því ekki skemmist gervi grenið. Maður setur hann því einfaldlega í poka og svo er bara…
…það er þetta með börnin, sem vaxa og stækka, og breytast og þroskast, og þar af leiðandi eru stöðugt með breyttar þarfir og langanir. Því varð úr að sonurinn, 10 ára, var komin með nýjar óskir um herbergið sitt og…
…þegar við vorum að vinna að verkefninu um félagshúsið fyrir hestafélagið hérna á Álftanesinu þá vantaði okkur bekki meðfram veggjunum. Það voru alls konar pælingar í gangi, en það sem efniskostnaður þurfti helst að vera lítill enginn, þá endaði það…
…en ég var að setja upp rými fyrir Rúmfó núna um daginn, og ákveð að endurgera “hillurnar” mínar, nema bara án þess að bæta við þær hillur – heldur bara að nota orginal hillurnar, en að nýta þær þannig að…
…í Rúmfó fæst bekkur sem ber heitið Bramming. Ég verð að viðurkenna að mér þykir áferðin/útlit hans ekki neitt sérstakt augnayndi eins og hann er, en hins vegar þykir mér hann mjög flottur í laginu. Massífur, klassískur viðarbekkur – það…
…eins og áður sagði var ég að gera minni íbúðina – íbúð 202 – með það í huga að eyða sem minnstu. En samt sem áður vildi ég auðvitað ná fram vá-faktor og gera eitthvað inn sem myndi heilla, og…
Að segja að það sé búið að vera mikið að gera undanfarna daga er eiginlega ekki nægjanlegt – það er búið að vera svakalega mikið að gerast undanfarið en ég er búin að vera að stílisera tvær sýningaríbúðir alveg til…
…þið eruð farin að þekkja þetta: búin að mála bekkinn, klukkukassann, bæsa hillur og hinar hillurnar. Best að leggjast hjá Mola í legubekkinn okkar… …en þá starði ég bara stöðugt á sjónvarpsskenkinn en hann er búin að vera að fara…