Category: DIY

Endurnýting…

… er algjörlega mál dagsins í dag.  Hér á heimilinu falla til alls konar krukkur, salsakrukkur, sultukrukkur og ….. já bara krukkur.  Ég safna þeim oftast saman í poka og fer með á leikskólann til þess að krakkarnir þar geti…

Bjútíkvín…

…fannst um daginn þegar að ég var að spóka mig um í þeim Góða. Ég rak nefnilega augun í þennan hérna… …hann var allur frekar grófur og rustic, en samt fannst mér hann eitthvað spennó. Held að það sé nú…

Meiri egg…

…en ég er ekki sannfærð um að þessi séu páskaegg. Ég held bara að þetta séu voregg, getur það ekki alveg verið? …eggin eru sem áður sagði, úr Rúmfó og Fjarðarkaup.  Svipuð gætu fengist í föndurbúðum. Málningin er frá Skrapp…

Litla sæta stelpuhornið…

…var að birtast inni á Apartment Therapy! Gaman að því, og ef þið viljið skoða fleiri myndir þá eru þær hér og hér! *Welcome to those of you checking out the site after seeing the room on Apartment Therapy.  Please…

Glimrandi gleði…

..með nýju egginn mín sem ég var að DIY-a 🙂 Eigum við að byrja á því að skoða eggin, áður en við skoðum hvernig og hvað var gert? Eru þau ekki bara nokkuð bjútifúl? Til þess að gera stutta sögu…

Páskast meira…

…og meira, meira í gær en í dag! Nú er búið að skoða gluggann aðeins, eigum við þá að kíkka á hliðarborðið mitt kalkaða?… …ég er alltaf að segja það, þetta er ekkert ákveðið fyrirfram og þegar að ég byrjaði…

Ný bók og betri birta…

…ég fékk fyrirspurn frá elsku krúttinu mínu, henni Svandísi, um hvernig mér líkaði við YHL-bókina, því að hún sjá glitta í kjölinn á henni á einhverri mynd.  Þar sem að Svandís svo ötul að kommenta og gefa mér feedback, þá…

Vetrartíð…og DIY?…

…en fyrst hvurs konar letiblóð er ég eiginlega!  Ekki einu sinni settur inn morgunpóstur…..fnusssss! Tökum þetta eins og alvöru íslendingar, tölum bara um veðrið. Jiiiiii, það var svo vont veður í gær 🙂 ….en hvað geri ég ekki fyrir ykkur?…